fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Móðir Ronaldo reynir að sannfæra hann

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. maí 2021 11:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dolores Aveiro móðir Cristiano Ronaldo ætlar að reyna að sannfæra son sinn um að koma heim í sumar og ganga í raðir Sporting Lisbon.

Ronaldo gæti yfirgefið Juventus í sumar en hann er sagður ósáttur hjá félaginu og félagið hefur áhuga á að losna við hann.

Ekki er öruggt að Juventus verði í Meistaradeildinni að ári en Sporting Lisbon varð meistari í Portúgal á dögunum.

„Ég er að fara til Ítalíu og tala við hann, ég vil fá hann til Sporting Lisbon,“ sagði Dolores Aveiro móðir Ronaldo.

„Ég mun sannfæra hann og hann mun snúa aftur,“ sagði Dolores en Ronaldo hóf feril sinn með Sporting áður en hann hélt til Manchester United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enn einn leikmaðurinn bætist á meiðslalista Chelsea – Frá út tímabilið

Enn einn leikmaðurinn bætist á meiðslalista Chelsea – Frá út tímabilið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni