fbpx
Föstudagur 11.júní 2021
433Sport

City vann Newcastle í markaleik – Torres með þrennu

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 14. maí 2021 20:58

Ferran Torres. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City vann útisigur gegn Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í kvöld í mögnuðum leik. Ferran Torres skoraði þrennu.

Emil Krafth kom Newcastle yfir um miðbik fyrri hálfleiks. Þrjú mörk komu svo rétt fyrir leikhlé. Joao Cancelo jafnaði metin á 39. mínútu og Torres kom City yfir stuttu síðar. Newcastle fékk víti í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Á punktinn steig Joelinton og skoraði. Staðan í hálfleik 2-2.

Heimamenn fengu annað víti um miðjan seinni hálfleik. Joe Willock tók það en Scott Carson, sem spilaði sinn fyrsta leik fyrir City í dag, varði frá honum. Willock náði þó frákastinu og kom Newcastle yfir.

Gestirnir sneru leiknum sér í vil strax í kjölfarð. Mínútu eftir mark Willock jafnaði Torres með sínu örðu marki. Hann fullkomnaði svo þrennu sína örfáum mínútum síðar. Lokatölur urðu 3-4.

City er nú þegar orðið enskur meistari, eru með 13 stiga forksot á toppi deildarinnar þegar tveir leikir eru eftir. Newcastle er í 16. sæti, þó í engri hættu á því að falla.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hafður að háði og spotti í Lundúnum og fær nú vafasöm ,,verðlaun“ í Þýskalandi

Hafður að háði og spotti í Lundúnum og fær nú vafasöm ,,verðlaun“ í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Pepsi Max-deild kvenna: Fylkir náði í sinn fyrsta sigur gegn nýliðunum

Pepsi Max-deild kvenna: Fylkir náði í sinn fyrsta sigur gegn nýliðunum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allir aðilar vongóðir um að samningar náist

Allir aðilar vongóðir um að samningar náist
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stelpurnar að verða klárar í slaginn fyrir tvo mikilvæga leiki

Stelpurnar að verða klárar í slaginn fyrir tvo mikilvæga leiki
433Sport
Í gær

Bílafloti hans núna metinn á 3 milljarða – Sjáðu nýjustu viðbótina

Bílafloti hans núna metinn á 3 milljarða – Sjáðu nýjustu viðbótina
433Sport
Í gær

Finnst lyktin af bjór vond en gæti fengið sér einn sopa í sumar

Finnst lyktin af bjór vond en gæti fengið sér einn sopa í sumar
433Sport
Í gær

Óeining í franska hópnum – Skærasta stjarna hópsins í fýlu

Óeining í franska hópnum – Skærasta stjarna hópsins í fýlu
433Sport
Í gær

Rúrik sakaður um framhjáhald – „Það kemur mér ekki á óvart að hann hafi haldið fram hjá mér með henni“

Rúrik sakaður um framhjáhald – „Það kemur mér ekki á óvart að hann hafi haldið fram hjá mér með henni“