fbpx
Sunnudagur 13.júní 2021
433Sport

Aron Elís lagði upp – Glódís vann í Íslendingaslag

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 14. maí 2021 19:02

Aron Elís í leik með OB. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslendingar voru í eldlínunni í Danmörku og Svíþjóð í leikjum sem lauk nýverið.

Rosengard vann 0-1 sigur á Vaxjö í sænsku úrvalsdeildinni. Glódís Perla Viggósdóttir lék allan leikinn í hjarta varnarinnar hjá Rosengard. Andrea Mist Pálsdóttir spilaði seinni hálfleikinn með Vaxjö.

Rosengard er með fullt hús stiga eftir fimm leiki í deildinni. Vaxjö hefur aðeins 1 stig, eftir jafnmarga leiki.

Aron Elís Þrándarson lagði upp fyrra mark OB í 2-2 jafntefli gegn Vejle í fall-hluta dönsku úrvalsdeildarinnar. Sveinn Aron Guðjohnsen kom inn á sem varamaður þegar um 20 mínútur lifðu leiks.

OB er í þriðja sæti af sex liðum í þessum hluta. Þeir eru 2 stigum á eftir AaB sem er efst. Það sæti gefur þátttökurétt í umspili fyrir UEFA Conference League. AaB á þó eftir að leika þrjá leiki á meðan OB á aðeins tvo leiki eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eriksen féll til jarðar og skyndihjálp var beitt – Heimurinn biður fyrir honum

Eriksen féll til jarðar og skyndihjálp var beitt – Heimurinn biður fyrir honum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Modric segir enskt fjölmiðlafólk sýna hroka

Modric segir enskt fjölmiðlafólk sýna hroka
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslendingar í útlöndum: Brynjólfur á toppinn í Noregi – Bjarni Mark og félagar í vandræðum í Svíþjóð

Íslendingar í útlöndum: Brynjólfur á toppinn í Noregi – Bjarni Mark og félagar í vandræðum í Svíþjóð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lengjudeild karla: Vestri með flottan heimasigur

Lengjudeild karla: Vestri með flottan heimasigur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir Rooney vera einn af fimm bestu í sögunni hið minnsta

Segir Rooney vera einn af fimm bestu í sögunni hið minnsta
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta eru metin sem hinn magnaði Ronaldo getur bætt á EM

Þetta eru metin sem hinn magnaði Ronaldo getur bætt á EM
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

KSÍ kynnir nýjan vallarþul til leiks

KSÍ kynnir nýjan vallarþul til leiks
433Sport
Í gær

,,Ekki oft sem ég efast um kynhneigð mína en stundum bara kemur það fyrir þarna“

,,Ekki oft sem ég efast um kynhneigð mína en stundum bara kemur það fyrir þarna“
433Sport
Í gær

EM 2020: Algjörir yfirburðir Ítala í opnunarleiknum

EM 2020: Algjörir yfirburðir Ítala í opnunarleiknum