fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Líkurnar á því að úrslitaleikurinn fari fram í Portúgal aukast

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 12. maí 2021 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líkurnar á því að úrslitaleikur Meistaradeildarinnar, á milli Chelsea og Manchester City, fari fram í Portúgal hafa aukist. Leikurinn færi þá fram á heimavelli Porto. The Athletic greinir frá.

Leikurinn átti upprunalega að fara fram í Istanbúl en vegna fjölda kórónuveirusmita í Tyrklandi undanfarið verður líklega ekkert af því. Landið er á rauðum lista fyrir breska ferðamenn. Þá finnst mörgum fáránlegt að tvö ensk lið, ásamt stuðningsmönnum, ferðist til Tyrklands á tímum heimsfaraldurs.

Útlit var fyrir það á tímabili að úrslitaleikurinn yrði einfaldlega á Wembley, í heimalandi liðanna tveggja, en þú er ekki útlit fyrir að svo verði. Það er meðal annars vegna þess að ekki er mögulegt fyrir erlenda styrktaraðila, fjölmiðlafólk og fleiri að fá undanþágu frá sóttkví í Bretlandi.

Portúgal er á grænum lista, þegar kemur að kórónuveirsusmitum í Bretlandi. Því er landið talinn kjörinn staður fyrir leikinn.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ótrúleg uppljóstrun í ævisögu stórstjörnunnar – Sögðu honum að hætta að skora til að spara pening

Ótrúleg uppljóstrun í ævisögu stórstjörnunnar – Sögðu honum að hætta að skora til að spara pening