fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Solskjær fundar reglulega með Cavani sem veit ekki hvað hann vill

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. apríl 2021 15:00

Edinson Cavani. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Edinson Cavani framherji Manchester United er óviss með það hvort hann eigi að framlengja dvöl sína á Englandi. Ole Gunnar Solskjær stjóri Manchester United segir frá þessu.

Cavani er á sínu fyrsta tímabili hjá United en það gæti orðið það síðasta. Eftir ágætis spretti í upphafi hefur dregið af Cavani.

Cavani lenti í þriggja leikja banni fyrir umdeilda færslu á samfélagsmiðlum, hann var ósáttur með það og hefur ekki náð vopnum sínum síðan.

„Ég hef rætt þetat við Edi, við höfum rætt þetta og hann er óviss með næsta tímabil,“ sagði Solskjær en Cavani er sagður vilja fara til Boca Juniors í Argentínu.

„Þetta hefur verið erfitt ár í öllum heiminum, hann vill tíma til að gera upp hug sinn. Ég er öruggur á því að við fáum góða útgáfu af Edinson út tímabilið. Það eru átta leikir eftir, hann hefur verið jákvæður hérna. Vonandi helst hann heil næstu sjö vikurnar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stýrir United á sunnudag – „Það er einfaldlega ekki nógu gott“

Stýrir United á sunnudag – „Það er einfaldlega ekki nógu gott“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

City greiðir örlítið minna fyrir Semenyo en talið var – Gæti hlaðist á upphæðina seinna meir

City greiðir örlítið minna fyrir Semenyo en talið var – Gæti hlaðist á upphæðina seinna meir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Framtíð hans veltur á því hvort Salah fari eða ekki

Framtíð hans veltur á því hvort Salah fari eða ekki
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tottenham í leit að sóknarmanni sem eru vond tíðindi fyrir Newcastle

Tottenham í leit að sóknarmanni sem eru vond tíðindi fyrir Newcastle
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Endurkoma Rashford ekki í kortunum eftir brottrekstur Amorim

Endurkoma Rashford ekki í kortunum eftir brottrekstur Amorim
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Barcelona vill sækja sér varnarmann frá City í janúar

Barcelona vill sækja sér varnarmann frá City í janúar
433Sport
Í gær

Svona eru skipulagsbreytingarnar á skrifstofu KSÍ

Svona eru skipulagsbreytingarnar á skrifstofu KSÍ
433Sport
Í gær

Alfreð Finnboga hættur hjá Breiðablik – Ráðinn í stórt starf hjá norska risanum

Alfreð Finnboga hættur hjá Breiðablik – Ráðinn í stórt starf hjá norska risanum