fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Solskjær fundar reglulega með Cavani sem veit ekki hvað hann vill

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. apríl 2021 15:00

Edinson Cavani. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Edinson Cavani framherji Manchester United er óviss með það hvort hann eigi að framlengja dvöl sína á Englandi. Ole Gunnar Solskjær stjóri Manchester United segir frá þessu.

Cavani er á sínu fyrsta tímabili hjá United en það gæti orðið það síðasta. Eftir ágætis spretti í upphafi hefur dregið af Cavani.

Cavani lenti í þriggja leikja banni fyrir umdeilda færslu á samfélagsmiðlum, hann var ósáttur með það og hefur ekki náð vopnum sínum síðan.

„Ég hef rætt þetat við Edi, við höfum rætt þetta og hann er óviss með næsta tímabil,“ sagði Solskjær en Cavani er sagður vilja fara til Boca Juniors í Argentínu.

„Þetta hefur verið erfitt ár í öllum heiminum, hann vill tíma til að gera upp hug sinn. Ég er öruggur á því að við fáum góða útgáfu af Edinson út tímabilið. Það eru átta leikir eftir, hann hefur verið jákvæður hérna. Vonandi helst hann heil næstu sjö vikurnar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Var 30 sekúndum á eftir Salah

Var 30 sekúndum á eftir Salah
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Frábær frammistaða Blika skilaði stigi gegn öflugu liði frá Tyrklandi – Logi Tómasson var í byrjunarliðinu

Frábær frammistaða Blika skilaði stigi gegn öflugu liði frá Tyrklandi – Logi Tómasson var í byrjunarliðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Í gær

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun