fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
433Sport

Solskjær fundar reglulega með Cavani sem veit ekki hvað hann vill

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. apríl 2021 15:00

Edinson Cavani. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Edinson Cavani framherji Manchester United er óviss með það hvort hann eigi að framlengja dvöl sína á Englandi. Ole Gunnar Solskjær stjóri Manchester United segir frá þessu.

Cavani er á sínu fyrsta tímabili hjá United en það gæti orðið það síðasta. Eftir ágætis spretti í upphafi hefur dregið af Cavani.

Cavani lenti í þriggja leikja banni fyrir umdeilda færslu á samfélagsmiðlum, hann var ósáttur með það og hefur ekki náð vopnum sínum síðan.

„Ég hef rætt þetat við Edi, við höfum rætt þetta og hann er óviss með næsta tímabil,“ sagði Solskjær en Cavani er sagður vilja fara til Boca Juniors í Argentínu.

„Þetta hefur verið erfitt ár í öllum heiminum, hann vill tíma til að gera upp hug sinn. Ég er öruggur á því að við fáum góða útgáfu af Edinson út tímabilið. Það eru átta leikir eftir, hann hefur verið jákvæður hérna. Vonandi helst hann heil næstu sjö vikurnar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Knattspyrnumaður slasaðist illa í brunanum í Sviss

Knattspyrnumaður slasaðist illa í brunanum í Sviss
433Sport
Í gær

Kristján telur að pólitík hafi spilað inn í – „Mér fannst þetta ekki verðskuldað“

Kristján telur að pólitík hafi spilað inn í – „Mér fannst þetta ekki verðskuldað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ummæli Slot minna á manninn sem var rekinn

Ummæli Slot minna á manninn sem var rekinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ummæli sjónvarpsmannsins vekja töluverða athygli og furðu

Ummæli sjónvarpsmannsins vekja töluverða athygli og furðu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Úr D-deild í Meistaradeildina

Úr D-deild í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 2 dögum

Neitaði ekki fyrir orðrómana

Neitaði ekki fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 2 dögum

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gæti loks verið á förum – Fengi áfram vel yfir 200 milljónir á mánuði

Gæti loks verið á förum – Fengi áfram vel yfir 200 milljónir á mánuði
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stóð grafkyrr í næstum tvær klukkustundir og þetta er ástæðan

Stóð grafkyrr í næstum tvær klukkustundir og þetta er ástæðan