fbpx
Miðvikudagur 12.maí 2021
433Sport

Ryan Babel orðinn rappari?

Helga Katrín Jónsdóttir
Föstudaginn 9. apríl 2021 20:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Farið er að síga á seinni hluta ferilsins hjá Ryan Babel en hann er líklega þekktastur fyrir það að hafa spilað með Liverpool frá 2007-2011. Hann er greinilega farinn að undirbúa sig undir næstu skref eftir að ferlinum lýkur en hann var að gefa út rapplag.

Lagið heitir Young Champ en hann gaf einnig út myndband með laginu sem má sjá hér að neðan.

Í myndbandinu vísar hann með ýmsum leiðum í fótboltaferil sinn en þar má nefna að treyja Ajax er sýnd en hann hefur farið þrisvar sinnum til félagsins.

Viðbrögðin við laginu voru fremur dræm á samfélagsmiðlum og hvöttu aðdéndur á twitter hann um að halda sér frekar við fótboltann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Þrjú smit í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stórliðin halda áfram að tapa stigum á Spáni – Barcelona gerði jafntefli

Stórliðin halda áfram að tapa stigum á Spáni – Barcelona gerði jafntefli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Pepsi-Max kvenna: Markalaust á Samsungvellinum

Pepsi-Max kvenna: Markalaust á Samsungvellinum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Verður úrslitaleikur Meistaradeildarinnar í Portúgal?

Verður úrslitaleikur Meistaradeildarinnar í Portúgal?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Manchester City Englandsmeistari eftir tap Man. Utd gegn Leicester

Manchester City Englandsmeistari eftir tap Man. Utd gegn Leicester
433Sport
Í gær

United og Liverpool mættu bæði til að fylgjast með ungum Ganverja – Viðræður farnar af stað

United og Liverpool mættu bæði til að fylgjast með ungum Ganverja – Viðræður farnar af stað
433Sport
Í gær

Ástæða þess að Edinson Cavani framlengdi við United

Ástæða þess að Edinson Cavani framlengdi við United
433Sport
Í gær

Oliver greindist 18 ára með sjaldgæfan blóðtappa – Þarf að taka sér langt frí

Oliver greindist 18 ára með sjaldgæfan blóðtappa – Þarf að taka sér langt frí
433Sport
Í gær

Neville og Carragher völdu lið ársins – Manchester lituð lið

Neville og Carragher völdu lið ársins – Manchester lituð lið