fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Mourinho ekki lengur atvinnulaus – Óvænt starf í fjölmiðlum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. apríl 2021 08:31

Jose Mourinho

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho var rekinn frá Tottenham fyrir ellefu dögum en var ekki lengi að tryggja sér launatékka í sumar. Mourinho hefur samið við The Sun um að starfa fyrir enska götublaðið í sumar.

Mourinho hefur unnið deildartitla í Portúgal, Ítalíu, á Spáni og á Englandi.

Mourinho hefur samið við The Sun um að skrifa í blað þeirra á meðan Evrópumótið fer fram, þá mun hann einnig starfa fyrir Talksport.

Sömu eigendur eru af The Sun og Talksport og ætla má að Mourinho muni fá vel borgað fyrir þetta starf sitt í sumar.

Mourinho var rekinn frá Tottenham eftir eitt og hálft ár í starfi en hann er einn sigursælasti þjálfari í sögu fótboltans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Messi valinn bestur eftir ótrúlegt tímabil

Messi valinn bestur eftir ótrúlegt tímabil
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Carragher svarar fyrir sig vegna gagnrýni fyrir að hjóla í Salah – „Þú og aðrir hafið gjörsamlega misskilið það“

Carragher svarar fyrir sig vegna gagnrýni fyrir að hjóla í Salah – „Þú og aðrir hafið gjörsamlega misskilið það“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Laura Woods snýr aftur eftir uppákomuna í síðustu viku

Laura Woods snýr aftur eftir uppákomuna í síðustu viku
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Sesko uppljóstrar um plan Manchester United – Þetta er árið sem á að vinna deildina

Umboðsmaður Sesko uppljóstrar um plan Manchester United – Þetta er árið sem á að vinna deildina
433Sport
Í gær

Ískaldur Garnacho hikaði ekki þegar hann var spurður – „Nei“

Ískaldur Garnacho hikaði ekki þegar hann var spurður – „Nei“