fbpx
Fimmtudagur 13.maí 2021
433Sport

Jón Dagur átti stoðsendingu í sigri – Mikael lék í sigri toppliðsins

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 22. apríl 2021 20:07

Jón Dagur Þorsteinsson, leikmaður AGF / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslendingar voru í eldlínunni í dönsku úrvalsdeildinni í dag.

Jón Dagur Þorsteinsson, var í byrjunarliði AGF og spilaði 84 mínútur í 2-0 sigri á Randers. Jón Dagur átti stoðsendingu í fyrsta marki AGF sem A. Erlykke skoraði. AGF er eftir leikinn í 3. sæti dönsku úrvalsdeildarinnar með 42 stig.

Mikael Neville Andersson, kom inn á 82. mínútu í 4-1 sigri Midtjylland á FC Kaupmannahöfn. Midtjylland styrkir þar með stöðu sína á toppi deildarinnar. Eftir leik dagsins er liðið með fjögurra stiga forskot á toppnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Garðari finnst frásagnirnar átakanlegar – ,,Hvet fótboltamenn til að stíga fram“

Garðari finnst frásagnirnar átakanlegar – ,,Hvet fótboltamenn til að stíga fram“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Líkurnar á því að úrslitaleikurinn fari fram í Portúgal aukast

Líkurnar á því að úrslitaleikurinn fari fram í Portúgal aukast
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Erlendur auðkýfingur gagnrýnir KR harkalega vegna komu Kjartans – Hjörvar kemur þeim til varnar

Erlendur auðkýfingur gagnrýnir KR harkalega vegna komu Kjartans – Hjörvar kemur þeim til varnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Heiðar Austmann brjálaður eftir gærdaginn: „Mun aldrei heimsækja Noreg. EVER“

Heiðar Austmann brjálaður eftir gærdaginn: „Mun aldrei heimsækja Noreg. EVER“
433Sport
Í gær

Owen og Fabregas tókust á

Owen og Fabregas tókust á
433Sport
Í gær

Segir að það verði að taka sex stig af United eftir ákvörðun Solskjær í gær

Segir að það verði að taka sex stig af United eftir ákvörðun Solskjær í gær
433Sport
Í gær

Ítalía: Öruggur sigur Napoli í Meistaradeildarbaráttunni

Ítalía: Öruggur sigur Napoli í Meistaradeildarbaráttunni
433Sport
Í gær

Rooney fannst hræðilegt að spila frammi hjá United

Rooney fannst hræðilegt að spila frammi hjá United