fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Höfðinginn valdi þá fimm bestu – „Ekki annað hægt en að hlæja af þessu“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. apríl 2021 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var stuð og stemming í hlaðvarpsþættinum Dr. Football í dag þegar Kristján Óli Sigurðsson sérfræðingur þáttarins valdi fimm bestu miðverðina í efstu deild karla á Íslandi. Stjórnandinn og markvörðurinn fyrrverandi, Hjörvar Hafliðason var ekki sammála öllu.

„Það er ekki annað hægt en að hlæja af þessu, Hvar er Martin Rauschenberg segja gárungarnir,“ sagði Hjörvar og vildi sjá varnarmann HK á lista Höfðingjans eins og Kristján er kallaður.

Listar Kristjáns vekja iðulega athygli enda er hann. „Enginn Valsmaður, ég hefði líklega valið Danina saman en sem einstaklingar eru þeir kannski ekki þeir bestu,“ sagði Kristján um þá Rasmus Christiansen og Sebastian Hedlung hjá Val.

Fimm bestu að mati Höfðingjans:

5 Brynjar Ingi Bjarnason (KA)

4 Ásgeir Eyþórsson (Fylkir)

3 Arnór Sveinn Aðalsteinsson (KR)

2 Guðmundur Kristjánsson (FH)

1 Kári Árnason (Víkingur)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn syrgir Age Hareide – „Svo ótrúlega sorgmæddur“

Knattspyrnuheimurinn syrgir Age Hareide – „Svo ótrúlega sorgmæddur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Age Hareide er látinn

Age Hareide er látinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lýsir áhyggjum af stöðunni í Eyjum – „Alvarlegt merki um að kerfið sé ekki að þjóna öllum börnum jafnt“

Lýsir áhyggjum af stöðunni í Eyjum – „Alvarlegt merki um að kerfið sé ekki að þjóna öllum börnum jafnt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Áframhaldandi vandræði hjá Reading

Áframhaldandi vandræði hjá Reading
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Roy Keane urðar yfir Mainoo og bróðir hans – Telur allar líkur á að hann hafi vitað af uppátæki hans

Roy Keane urðar yfir Mainoo og bróðir hans – Telur allar líkur á að hann hafi vitað af uppátæki hans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gary segir Óla Jó ekki segja allan sannleikann í ævisögu sinni – „Takk fyrir að nefna mig á nafn í bókinni“

Gary segir Óla Jó ekki segja allan sannleikann í ævisögu sinni – „Takk fyrir að nefna mig á nafn í bókinni“
433Sport
Í gær

Guardiola lokar vinsælum stað sínum vegna hækkandi skatta

Guardiola lokar vinsælum stað sínum vegna hækkandi skatta
433Sport
Í gær

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann