fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Félögin undirbúa samfélagsmiðlabann

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 18. apríl 2021 13:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félögin í ensku úrvalsdeildinni eru að leita nýrra leiða til að berjast gegn kynþáttaníð sem hefur beinst að mörgum leikmönnum deildarinnar. Nú hafa félögin ákveðið að sameinast um það að hverfa af samfélagsmiðlum í nokkra daga til að berjast gegn kynþáttaníð á samfélagsmiðlum sem virðist engan enda ætla að taka.

Búið er að setja upp plan fyrir þetta samfélagsmiðlabann og verður helgin 1.-3. maí fyrir valinu. Þá munu félögin ekki setja neitt á samfélagsmiðla. Opinber aðgangur ensku úrvalsdeildarinnar mun einnig taka þátt í átakinu þessa fyrstu helgi í maí, en þá fer einmitt fram stórleikur Liverpool og Manchester United sem hefði án efa vakið mikið umtal á samfélagsmiðlum.

Fótboltayfirvöld í Bretlandi hafa ítrekað biðlað til samfélagsmiðlanna Facebook og Twitter að hefja aðgerðir til að stoppa kynþáttaníð á þeirra samfélagsmiðlum.

Formaður ensku úrvalsdeildarinnar sendi tölvupóst á til félaganna í deildinni á föstudag þar sem hann hvatti til aðgerða:

„Ekkert venjulegt fótboltatengt efni færi á miðlana. Þetta yrði nýtt til þess að beita þrýstingi á samfélagsmiðlafyrirtæki og vekja athygli á kynþáttaníð og öðrum fordómum sem við sjáum stöðugt á miðlunum.“

Leikmenn verða einnig hvattir til að taka þátt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

United íhugar að skipta við Juventus

United íhugar að skipta við Juventus
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Pabbi Karólínu stoltur af dóttur sinni – „Þær eru búnar að vera svo lengi að undirbúa sig“

Pabbi Karólínu stoltur af dóttur sinni – „Þær eru búnar að vera svo lengi að undirbúa sig“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Segir það grunsamlegt ef sinn maður vinnur ekki Ballon d’OR

Segir það grunsamlegt ef sinn maður vinnur ekki Ballon d’OR
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tók tíma fyrir Hildi að jafna sig á atvikinu – Fékk góðan stuðning frá félögunum

Tók tíma fyrir Hildi að jafna sig á atvikinu – Fékk góðan stuðning frá félögunum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gríðarlegur munur á tekjum kvenna og karla – Stelpurnar gátu náð í 5,1 milljón evra

Gríðarlegur munur á tekjum kvenna og karla – Stelpurnar gátu náð í 5,1 milljón evra
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íslendingar telja tæp 7 prósent á uppseldum leikvangi

Íslendingar telja tæp 7 prósent á uppseldum leikvangi