fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433Sport

Félögin undirbúa samfélagsmiðlabann

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 18. apríl 2021 13:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félögin í ensku úrvalsdeildinni eru að leita nýrra leiða til að berjast gegn kynþáttaníð sem hefur beinst að mörgum leikmönnum deildarinnar. Nú hafa félögin ákveðið að sameinast um það að hverfa af samfélagsmiðlum í nokkra daga til að berjast gegn kynþáttaníð á samfélagsmiðlum sem virðist engan enda ætla að taka.

Búið er að setja upp plan fyrir þetta samfélagsmiðlabann og verður helgin 1.-3. maí fyrir valinu. Þá munu félögin ekki setja neitt á samfélagsmiðla. Opinber aðgangur ensku úrvalsdeildarinnar mun einnig taka þátt í átakinu þessa fyrstu helgi í maí, en þá fer einmitt fram stórleikur Liverpool og Manchester United sem hefði án efa vakið mikið umtal á samfélagsmiðlum.

Fótboltayfirvöld í Bretlandi hafa ítrekað biðlað til samfélagsmiðlanna Facebook og Twitter að hefja aðgerðir til að stoppa kynþáttaníð á þeirra samfélagsmiðlum.

Formaður ensku úrvalsdeildarinnar sendi tölvupóst á til félaganna í deildinni á föstudag þar sem hann hvatti til aðgerða:

„Ekkert venjulegt fótboltatengt efni færi á miðlana. Þetta yrði nýtt til þess að beita þrýstingi á samfélagsmiðlafyrirtæki og vekja athygli á kynþáttaníð og öðrum fordómum sem við sjáum stöðugt á miðlunum.“

Leikmenn verða einnig hvattir til að taka þátt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eftir vonbrigðin í gær hefur Pep ákveðið hvert aðalskotmark sitt í sumar verður

Eftir vonbrigðin í gær hefur Pep ákveðið hvert aðalskotmark sitt í sumar verður
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Upptaka af lýsandanum fer eins og eldur í sinu – Hlustaðu á hvað hann gerði í beinni

Upptaka af lýsandanum fer eins og eldur í sinu – Hlustaðu á hvað hann gerði í beinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eiginkona Gundogan blandar sér í stríðið í klefanum hjá Barcelona

Eiginkona Gundogan blandar sér í stríðið í klefanum hjá Barcelona
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tveir leikmenn báðu um að taka ekki vítaspyrnu í gær

Tveir leikmenn báðu um að taka ekki vítaspyrnu í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Öll stærstu lið Englands vilja sækja þennan bita frá Úkraínu í sumar

Öll stærstu lið Englands vilja sækja þennan bita frá Úkraínu í sumar
433Sport
Í gær

Netverjar hafa tekið eftir atviki sem sást ekki í sjónvarpi – Hafði líklega mikil áhrif á úrslit gærkvöldsins

Netverjar hafa tekið eftir atviki sem sást ekki í sjónvarpi – Hafði líklega mikil áhrif á úrslit gærkvöldsins
433Sport
Í gær

Ronaldo vinnur skaðabótamál gegn Juventus – Fær 1,5 milljarð plús vexti

Ronaldo vinnur skaðabótamál gegn Juventus – Fær 1,5 milljarð plús vexti
433Sport
Í gær

Adam birtir myndir af skónum hans Arons með æluna upp í háls

Adam birtir myndir af skónum hans Arons með æluna upp í háls