fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Kórdrengir brutu reglur um sóttkví í Reykjavík – Lögreglan hafði afskipti af þeim

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. apríl 2021 09:16

Drengirnir þrír.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír nýir leikmenn Kórdrengja gerðust sekir um að brjóta reglur í sóttkví í gær. Um er að ræða þrjá breska leikmenn sem gengu í raðir félagsins á dögunum. RÚV.is segir frá.

Kórdrengir sömdu við Nathan Dale, Conner Rennison og Connor Simpson sem áttu að vera í sóttkví fram eftir viku.

Þeir ákváðu því að fara út að hlaupa en hafi gert þau mistök að fara inn á knattspyrnuvöll og sparka í bolta. „Þeir eru mjög leiðir yfir þessu og finnst þetta mjög leiðinlegt,“ segir Davíð Smári Lamude þjálfari Kórdrengja við RÚV.

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af mönnunum sem voru að leika sér í fótbolta en Davíð segir við RÚV að þeir haldi til á hóteli þangað til sóttkví þeirra er á enda.

Kórdrengir hafa vakið mikla athygli í íslenskum knattspyrnuheimi en liðið hefur farið upp um þrjár deildir á þremur árum og leikur í Lengjudeildinni næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Umfangsmikið verkefni KSÍ

Umfangsmikið verkefni KSÍ
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vondar fréttir fyrir Liverpool

Vondar fréttir fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sérfræðingar opinbera vísindin á bak við þessa venju Ronaldo – Hefur þú tekið eftir henni?

Sérfræðingar opinbera vísindin á bak við þessa venju Ronaldo – Hefur þú tekið eftir henni?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fjögur félög sýndu Damir áhuga – Reið þessi veglegi launapakki í Grindavík baggamuninn?

Fjögur félög sýndu Damir áhuga – Reið þessi veglegi launapakki í Grindavík baggamuninn?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar
433Sport
Í gær

Varð vitni að því þegar stjarna United var tekin til bæna af eigin stuðningsmönnum – „Gerði andskotann ekki neitt“

Varð vitni að því þegar stjarna United var tekin til bæna af eigin stuðningsmönnum – „Gerði andskotann ekki neitt“
433Sport
Í gær

Dóri Árna heilt yfir sáttur við árin sex – „Hafi ríkt mikið traust á milli frá fyrsta degi til þess síðasta“

Dóri Árna heilt yfir sáttur við árin sex – „Hafi ríkt mikið traust á milli frá fyrsta degi til þess síðasta“