fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Sir Alex Ferguson segist aðeins hafa þjálfað fjóra heimsklassa leikmenn

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 14. apríl 2021 20:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Alex Ferguson, fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United segist aðeins hafa þjálfað fjóra heimsklassa leikmenn á meðan að hann var knattspyrnustjóri enska félagsins.

Árið 2015, kom út bókin, Leading: Learning from life and my years at Manchester United. Bókin er eftir Ferguson og í henni fer hann yfir feril sinn sem knattspyrnustjóri Manchester United.

Í bókinni segir Ferguson að hann hafi alltaf verið að heyra í fjölmiðlum að það væri til ógrynni af heimsklassa leikmönnum.

Hann bætir því svo við að það hafi aðeins verið fjórir leikmenn í stjóratíð hans með Manchester United sem hafi verið í heimsklassa.

„Það er ekki mín meining að lítillækka eða gagnrýna alla þá frábæru og góðu knattspyrnumenn sem spiluðu fyrir mig á mínum 26 árum með Manchester United. En ég þjálfaði aðeins fjóra heimsklassa leikmenn. Eric Cantona, Ryan Giggs, Cristiano Ronaldo og Paul Scholes.

Af þessum fjórum leikmönnum var Cristiano Ronaldo sá besti.

„Hann var eins og stjarnan efst á jólatrénu,“ skrifaði Ferguson í bók sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Magnaður Messi minnti á gamla tíma og skoraði stórkostlegt mark

Magnaður Messi minnti á gamla tíma og skoraði stórkostlegt mark
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gríðarlegur munur á tekjum kvenna og karla – Stelpurnar gátu náð í 5,1 milljón evra

Gríðarlegur munur á tekjum kvenna og karla – Stelpurnar gátu náð í 5,1 milljón evra