fbpx
Miðvikudagur 12.maí 2021
433Sport

Meistaradeild Evrópu: Liverpool úr leik – Manchester City áfram í undanúrslit.

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 14. apríl 2021 21:01

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir leikir fóru fram í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

Á Anfield í Liverpool tóku heimamenn á móti Real Madrid. Fyrri leikur liðanna endaði með 3-1 sigri Real Madird og því þurfti Liverpool að vinna upp gott forskot í leiknum í kvöld.

Leikur kvöldsins endaði með markalausu jafntefli og því er Liverpool úr leik með samanlögðu 3-1 tapi.

Á Signal Iduna Park í Þýskalandi tók Dortmund á móti Manchester City. Fyrri leik liðanna lauk með 2-1 sigri Manchester City.

Jude Bellingham kom Dortmund yfir með marki á 15. mínútu. Riyad Mahrez jafnaði leikinn fyrir Manchester City með marki úr vítaspyrnu á 55. mínútu og það var síðan Phil Foden sem tryggði City 2-1 sigur með marki á 75. mínútu.

Manchester City fer því áfram með samanlögðum 4-2 sigri úr einvíginu.

Manchester City mætir PSG í undanúrslitum og Real Madrid mætir Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ólafur var rekinn í Danmörku í gær: „Þetta hefur allt farið niður á við“

Ólafur var rekinn í Danmörku í gær: „Þetta hefur allt farið niður á við“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ferguson skilur ekki hvers vegna Mourinho gerir þetta

Ferguson skilur ekki hvers vegna Mourinho gerir þetta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kjartan Henry riftir í Danmörku og er á leið til Íslands

Kjartan Henry riftir í Danmörku og er á leið til Íslands
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United vill ganga frá kaupum á Sancho á allra næstu vikum

United vill ganga frá kaupum á Sancho á allra næstu vikum
433Sport
Í gær

Pepsi-Max kvenna: Valur tapaði stigum gegn sprækum Þrótturum

Pepsi-Max kvenna: Valur tapaði stigum gegn sprækum Þrótturum
433Sport
Í gær

Fulham niður í Championship eftir tap gegn Burnley

Fulham niður í Championship eftir tap gegn Burnley
433Sport
Í gær

Ísak Bergmann og Ari sýna liðsfélaga sínum stuðning á fallegan hátt

Ísak Bergmann og Ari sýna liðsfélaga sínum stuðning á fallegan hátt
433Sport
Í gær

Spá því að svona endi enska úrvalsdeildin – Grátleg niðurstaða fyrir Liverpool

Spá því að svona endi enska úrvalsdeildin – Grátleg niðurstaða fyrir Liverpool