fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Meistaradeild Evrópu: Liverpool úr leik – Manchester City áfram í undanúrslit.

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 14. apríl 2021 21:01

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir leikir fóru fram í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

Á Anfield í Liverpool tóku heimamenn á móti Real Madrid. Fyrri leikur liðanna endaði með 3-1 sigri Real Madird og því þurfti Liverpool að vinna upp gott forskot í leiknum í kvöld.

Leikur kvöldsins endaði með markalausu jafntefli og því er Liverpool úr leik með samanlögðu 3-1 tapi.

Á Signal Iduna Park í Þýskalandi tók Dortmund á móti Manchester City. Fyrri leik liðanna lauk með 2-1 sigri Manchester City.

Jude Bellingham kom Dortmund yfir með marki á 15. mínútu. Riyad Mahrez jafnaði leikinn fyrir Manchester City með marki úr vítaspyrnu á 55. mínútu og það var síðan Phil Foden sem tryggði City 2-1 sigur með marki á 75. mínútu.

Manchester City fer því áfram með samanlögðum 4-2 sigri úr einvíginu.

Manchester City mætir PSG í undanúrslitum og Real Madrid mætir Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki