fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Glaumgosinn sem lék með Liverpool tekur furðulegt skref undir lok ferilsins

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. apríl 2021 09:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Djibril Cisse fyrrum framherji Liverpool hefur tekið nokkuð óvænt skref undir lok ferilsins en hann hefur samið við Panathinaikos Chicago í fjórðu efstu deild í Bandaríkjunum.

Cisse er 39 ára gamall en hann hefur verið atvinnulaus í fótboltanum í tvö ár, síðast lék hann í neðri deildum í Sviss.

Cisse átti frábæran feril frá 1998 til 2013 en síðan þá hefur hann flakkað á milli liða og stoppað stutt við á hverjum stað. Cisse lék með Liverpool frá 2004 til 2007 en hann lék einnig með Lazio, QPR, Marseille og Sunderland.

Cisse lék einnig með Panathinaikos í Grikklandi en nú mun hann leika fyrir Panathinaikos liðið í Chicago í Bandaríkjunum.

Eftir að ferill hans fór niður á við í boltanum hefur Cisse gefið af sér gott orð sem fyrirsæta og þá hefur hann starfað sem plötusnúður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag