fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Tíu verðmætustu félög í heimi – Liverpool nálgast erkifjendur sína

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. apríl 2021 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona er verðmætasta knattspyrnufélag í heimi samvæmt lista Forbes sem kemur út á hverju ári, félagið er þó metið á nánast sömu upphæð og Real Madrid.

FC Bayern hefur tekið þriðja sætið af Mancehster United en enska stórliðið er þó áfram efst á lista yfir ensk félög.

Liverpool nálgast United þó hratt en virði Liverpool hefur aukist gríðarlega á síðustu árum með góðum árangri innan vallar.

United er metið á 4,22 milljarða dollara en virði Liverpool er ögn minna. Liverpool tekur fram úr Manchester City á listanum frá því fyrir ári síðan.

Listi Forbes:
1. Barcelona – $4.76billion (£3.46bn)
2. Real Madrid – $4.75billion (£3.46bn)
3. Bayern Munich – $4.22billion (£3.07bn)
4. Manchester United – $4.2billion (£3.06bn)
5. Liverpool – $4.1billion (£2.98bn)

GettyImages

6. Manchester City – $4billion (£2.91bn)
7. Chelsea – $3.2billion (£2.33bn)
8. Arsenal – $2.8billion (£2.04bn)
9. Paris Saint-Germain – $2.5billion (£1.82bn)
10. Tottenham Hotspur – $2.3billion (£1.67bn)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi