fbpx
Laugardagur 08.maí 2021
433Sport

Tottenham tekur á móti Manchester United: Byrjunarliðin klár – Cavani leiðir sóknarlínu United

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 11. apríl 2021 14:31

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham tekur á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leikið verður á heimavelli Tottenham í Lundúnum og hefst leikurinn klukkan 15:30.

Tottenham er fyrir leikinn í 7. sæti deildarinnar með 49 stig og þarf nauðsynlega á sigri að halda til þess að halda möguleikum sínum á Meistaradeildarsæti, opnum.

Byrjunarlið Tottenham:
Lloris, Aurier, Dier, Rodon, Reguilon, Lo Celso, Ndombele, Hojbjerg, Moura, Son, Kane

Manchester United situr í 2. sæti deildarinnar með 60 stig og freistar þess að styrkja stöðu sína í deildinni. Manchester City tapaði sínum leik í umferðinni á móti Leeds og því kjörið tækifæri fyrir Manchester United að saxa á forustu nágranna sinna.

Byrjunarlið Manchester United:
Henderson, Wan-Bissaka, Lindelof, Maguire, Shaw, Pogba, Fred, McTominay, Fernandes, Rashford, Cavani

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leicester tapaði illa gegn Newcastle – Gæti orðið dýrkeypt

Leicester tapaði illa gegn Newcastle – Gæti orðið dýrkeypt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lengjudeild karla: Slæm byrjun Eyjamanna – Pétur Theódór með þrennu í markaleik á Seltjarnarnesi

Lengjudeild karla: Slæm byrjun Eyjamanna – Pétur Theódór með þrennu í markaleik á Seltjarnarnesi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tölfræði Gareth Bale kemur öllum á óvart

Tölfræði Gareth Bale kemur öllum á óvart
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðar í hópi fjársterkra manna sem fjármögnuðu kaupin

Viðar í hópi fjársterkra manna sem fjármögnuðu kaupin