fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Mourinho vottar samúð sína – Ber mikla virðingu fyrir konungsfjölskyldunni

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 10. apríl 2021 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Tottenham, notaði smá tíma á blaðamannafundi fyrir leik liðsins gegn Manchester United á sunnudag til að votta Filippusi prins virðingu sína. Prinsinn lést í gær, 99 ára gamall. Mourinho segist bera mikla virðingu fyrir konungsfjölskyldunni.

,,Fyrirgefið en ég var að lesa sorglegar fréttir um prins Filippus og mig langar að votta samúð mína til konungsfjölskyldunnar. Ég ber mjög, mjög mikla virðingu fyrir konungsfjölskyldunni. 

Hann bætti því svo við að heimurinn allur muni syrgja prins Filippus.

Mourinho og hans menn í Tottenham taka á móti Man Utd, fyrrum lærisveinum stjórans, klukkan 15:30 á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fékk ískaldar kveðjur í endurkomu sinni til Chelsea – Sjáðu hvað gerðist

Fékk ískaldar kveðjur í endurkomu sinni til Chelsea – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Umfangsmikið verkefni KSÍ

Umfangsmikið verkefni KSÍ
433Sport
Í gær

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins