fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Hamsik orðinn liðsfélagi Kolbeins hjá Gautaborg – „Hafa samið við goðsögn“

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 8. mars 2021 20:44

Mynd: IFK Gautaborg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Slóvakinn Marek Hamsik, er orðinn leikmaður sænska liðsins IFK Gautaborg. Kolbeinn Sigþórsson spilar með liðinu.

Hamsik er markahæsti leikmaður Slóvakíu frá upphafi og er einnig leikjahæsti leikmaður landsliðsins.

Þá á hann 520 leiki að baki fyrir ítalska liðið Napoli sem er félagsmet og aðeins einn leikmaður hefur skorað fleiri mörk fyrir félagið, Dries Mertens.

Hamsik var síðast á mála hjá kínverska félaginu Dalian Professional en ljóst er að um mikinn hvalreka er að ræða fyrir IFK Gautaborg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Messi og fjölskylda þrá að flytja aftur til Barcelona

Messi og fjölskylda þrá að flytja aftur til Barcelona
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi
433Sport
Í gær

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius
433Sport
Í gær

Lygilegar sögusagnir um leikmann Barcelona

Lygilegar sögusagnir um leikmann Barcelona