fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Kynþokkafyllsta íþróttakona í heimi sögð ástæða þess að stjörnurnar fara ekki

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. mars 2021 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alica Schmidt frjálsíþróttakona í Þýskalandi hefur síðasta árið séð reglulega um æfingar fyrir leikmenn Borussia Dortmund. Þessi þýska hlaupakona hefur veirð kjörinn kynþokkafyllsta íþróttakona í heimi.

Stuðningsmenn Dortmund ræða um Schmidt sem bestu fjárfestingu sem félagið hefur gert á síðustu árum.

Stuðningsmenn félagsins eru öruggir á því að Schmidt sé ástæða þess að Erling Haaland og Jadon Sancho hafi ekki yfirgefið félagið hingað til.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by ᗩlica Ѕchmidt (@alicasmd)

„Sancho fer ekkert með hana þarna,“ skrifar einn um málið og telja að Schmidt hafi góð áhrif á leikmannahópinn.

„Þetta er besta ákvörðun félagsins, þetta heldur í bestu leikmennina okkar,“ skrifar annar.

Schmidt stefnir á að keppa á Ólympíuleikunum í sumar en hún er öflugur hlaupari og sérhæfir sig í meðalöngum hlaupum.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by ᗩlica Ѕchmidt (@alicasmd)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag