fbpx
Mánudagur 12.apríl 2021
433Sport

Kynþokkafyllsta íþróttakona í heimi sögð ástæða þess að stjörnurnar fara ekki

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. mars 2021 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alica Schmidt frjálsíþróttakona í Þýskalandi hefur síðasta árið séð reglulega um æfingar fyrir leikmenn Borussia Dortmund. Þessi þýska hlaupakona hefur veirð kjörinn kynþokkafyllsta íþróttakona í heimi.

Stuðningsmenn Dortmund ræða um Schmidt sem bestu fjárfestingu sem félagið hefur gert á síðustu árum.

Stuðningsmenn félagsins eru öruggir á því að Schmidt sé ástæða þess að Erling Haaland og Jadon Sancho hafi ekki yfirgefið félagið hingað til.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by ᗩlica Ѕchmidt (@alicasmd)

„Sancho fer ekkert með hana þarna,“ skrifar einn um málið og telja að Schmidt hafi góð áhrif á leikmannahópinn.

„Þetta er besta ákvörðun félagsins, þetta heldur í bestu leikmennina okkar,“ skrifar annar.

Schmidt stefnir á að keppa á Ólympíuleikunum í sumar en hún er öflugur hlaupari og sérhæfir sig í meðalöngum hlaupum.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by ᗩlica Ѕchmidt (@alicasmd)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sneri aftur á knattspyrnuvöllinn eftir langvinn meiðsli – Íhugaði að leggja skóna á hilluna

Sneri aftur á knattspyrnuvöllinn eftir langvinn meiðsli – Íhugaði að leggja skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu markið: Ari Freyr kom Norrköping yfir með stórglæsilegu marki – Þrumufleygur!

Sjáðu markið: Ari Freyr kom Norrköping yfir með stórglæsilegu marki – Þrumufleygur!
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tap í fyrsta deildarleik Valgeirs með Hacken

Tap í fyrsta deildarleik Valgeirs með Hacken
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tottenham tekur á móti Manchester United: Byrjunarliðin klár – Cavani leiðir sóknarlínu United

Tottenham tekur á móti Manchester United: Byrjunarliðin klár – Cavani leiðir sóknarlínu United
433Sport
Í gær

Líkleg byrjunarlið þegar Solskjær heimsækir Mourinho í dag

Líkleg byrjunarlið þegar Solskjær heimsækir Mourinho í dag
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlega hegðun í gær: Skallaði vin sinn – „Þú getur labbað heim“

Sjáðu ótrúlega hegðun í gær: Skallaði vin sinn – „Þú getur labbað heim“
433Sport
Í gær

Real Madrid sigraði El Clasico

Real Madrid sigraði El Clasico
433Sport
Í gær

Suarez til Liverpool í sumar?

Suarez til Liverpool í sumar?