fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Byrjunarlið U21 gegn Frökkum – Davíð fer í nýtt leikkerfi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 31. mars 2021 14:40

Davíð Snorri Jónasson þjálfar íslenska U21 liðið. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Davíð Snorri Jónasson þjálfari u21 árs landsliðsins fer í 3-5-2 kerfið í leiknum gegn Frakklandi á lokamóti EM u21 árs liða.

Fjórir lykilmenn liðsins eru horfnir á braut í verkefni með A-landsliðinu en Elías Rafn Ólafsson stendur í markinu.

Andri Fannar Baldursson, Mikael Anderson og Kolbeinn Þórðarson manna miðjuna en byrjunarliðið má sjá hér að neðan.

Ísland er án stiga en Frakkar hafa þrjú stig, vinni íslenska liðið góðan sigur og Danir vinna Rússland gæti liðið farið áfram upp úr riðlinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Messi að skrifa undir

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla