fbpx
Miðvikudagur 21.apríl 2021
433Sport

Breiðablik staðfestir kaup á Sævari

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. mars 2021 15:09

Mynd/Leiknir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leiknir R. og Breiðablik hafa komist að samkomulagi um félagaskipti Sævars Atla Magnússonar frá Leikni til Breiðabliks. Félagaskiptin munu ganga í gegn eftir að keppnistímabilinu 2021 lýkur og mun Sævar því leika með Leikni út tímabilið.

Sævar Atli er fyrirliði Leiknis og var í lykilhlutverki í fyrra þegar Leiknir tryggði sér sæti í Pepsi Max deildinni. Hann hefur þegar leikið 129 leiki fyrir Leikni og skorað í þeim 61 mark.

„Áhuginn á Sævari Atla var mikill og eru Blikar hæstánægðir með það að hann hafi valið Breiðablik. Blikar þakka Leikni fyrir góð samskipti vegna fyrirhugaðra félagaskipta. Við óskum Sævari Atla og Leiknismönnum góðs gengis í Pepsi Max deildinni í sumar,“ segir á vef Blika.

„Nú er þetta búið. Nú er bara fókusinn á að bæta minn leik og spila með Leikni í sumar, uppeldisfélaginu mínu. Annað tímabil í efstu deild og þetta verður ógeðslega spennandi og krefjandi verkefni. Ég hef mikla trú á því að við gerum vel í sumar,“ sagði Sævar meðal annars í viðtali við Leiknir.com en viðtalið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vill eigendurna burt – ,,Klopp og leikmenn kastað þeim undir rútuna“

Vill eigendurna burt – ,,Klopp og leikmenn kastað þeim undir rútuna“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Horfðu á sjónvarpsþátt 433 hérna – Óskar Hrafn ræðir málin ítarlega

Horfðu á sjónvarpsþátt 433 hérna – Óskar Hrafn ræðir málin ítarlega
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

,,Þegar græðgi og kapítalismi taka yfir er hjartað farið úr íþróttinni“

,,Þegar græðgi og kapítalismi taka yfir er hjartað farið úr íþróttinni“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dagný og stöllur gerðu jafntefli – Guðlaugur Victor í sigurliði

Dagný og stöllur gerðu jafntefli – Guðlaugur Victor í sigurliði
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vill syttuna af afa sínum burt af Anfield eftir öll lætin síðustu daga

Vill syttuna af afa sínum burt af Anfield eftir öll lætin síðustu daga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mourinho gerðist bílstjóri í dag – Kom við á æfingasvæði Tottenham

Mourinho gerðist bílstjóri í dag – Kom við á æfingasvæði Tottenham