fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Koeman myrkur í máli gagnvart handtökum hjá Barcelona – „Skaðar ímynd félagsins“

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 2. mars 2021 18:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Barcelona, var myrkur í máli er hann var spurður út í handtökur lögreglu á fyrrum forseta félagsins Josep Maria Bartomeu og framkvæmdastjóra félagsins Oscar Grau.

Lögreglan í Barcelona réðst inn á Camp Nou heimavöll Barcelona á dögunum til að fara í aðgerðir á skrifstofu félagsins.

Forráðamenn Barcelona hafa verið sakaðir um að ráðið samfélagsmiðlafyrirtæki fyrir til að gera lítið úr núverandi og fyrrum leikmönnum félagsins. Málið er kallað Barca-Gate.

„Þegar að ég frétti af þessu varð ég niðurbrotinn vegna þess að ég þekki Bartemeu og Grau vel. Ég finn til með þeim, ég deildi góðum stundum með þeim,“ sagði Koeman við blaðamenn fyrir leik Barcelona gegn Sevilla.

Hann segir málið vera skaðlegt fyrir ímynd Barcelona.

„Þetta er ekki gott fyrir ímynd félagsins en við verðum að bíða og sjá hvað rannsóknin leiðir í ljós,“ sagði Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Barcelona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag