fbpx
Þriðjudagur 14.október 2025
433Sport

Hafa verulegur áhyggjur af Martial – „Hann virðist ekki elska leikinn“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. mars 2021 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane og Graeme Souness sérfræðingar Sky Sports efast um það að Anthony Martial framherji Manchester United hafi ástríðuna til að spila og gera vel fyrir félagið.

Martial var settur á bekkinn í markalausu jafntefli gegn Chelsea í gær. Franski framherjinn hefur átt mjög erfitt uppdráttar á þessu tímabili.

Martial sem er 25 ára var öflugur á síðustu leiktíð en hefur ekki fundið taktinn. „Ég er ekki hissa að hann sé á bekknum, hann er ungur leikmaður með hæfileika. Sýnir hann einhverja ástríðu? Ég hef aldrei séð hann skipta skapi á vellinum,“ sagði Souness um málið.

„Hann er einn af þeim leikmönnum sem mun horfa á feril sinn og hugsa til þess að hann hefði getað gert miklu meira. Ég er aðdáandi en er það samt ekki.“

Martial hefur skorað fjögur deildarmörk á tímabilinu og Roy Keane hefur áhyggjur. „Hann virðist ekki elska leikinn, það er alltaf áhyggjuefni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu markið – Frakkar jöfnuðu eftir að hafa lamið fast á hurðina í seinni hálfleik

Sjáðu markið – Frakkar jöfnuðu eftir að hafa lamið fast á hurðina í seinni hálfleik
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu markið – Guðlaugur Victor kom Íslandi yfir gegn Frakklandi

Sjáðu markið – Guðlaugur Victor kom Íslandi yfir gegn Frakklandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Byrjunarlið Íslands: Arnar gerir tvær breytingar

Byrjunarlið Íslands: Arnar gerir tvær breytingar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hjólar í föður Bellingham bræðranna – „Það er algjör brandari“

Hjólar í föður Bellingham bræðranna – „Það er algjör brandari“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Skellti sér í sögubækurnar fyrir helgi

Skellti sér í sögubækurnar fyrir helgi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Haaland yfirgefur hópinn

Haaland yfirgefur hópinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Áfall fyrir Chelsea – Einn besti leikmaður liðsins fer meiddur heim úr landsliðsverkefni

Áfall fyrir Chelsea – Einn besti leikmaður liðsins fer meiddur heim úr landsliðsverkefni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skoða það að breyta undankeppni EM til að gera hana áhugaverðari

Skoða það að breyta undankeppni EM til að gera hana áhugaverðari