fbpx
Sunnudagur 11.apríl 2021
433Sport

Fyrirliði Liverpool fór undir hnífinn – Óvíst hvenær hann getur spilað aftur

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. febrúar 2021 09:58

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur staðfest að Jordan Henderson fyrirliði félagsins hafi farið í vel heppnaða aðgerð á nára í vikunni.

Henderson meiddist á nára í leik gegn Everton um liðna helgi, fyrirliðinn fór af velli í fyrri hálfleik í tapinu á Anfield.

Liverpool segir óvíst hvenær Henderson getur spilað á nýjan leik en segja að hann spili í fyrsta lagi í apríl.

Sérfræðingar telja hins vegar að Henderson spili líklega ekki meira á þessu tímabili, hann þurfi þrjá mánuði til að jafna sig.

Ekki er öruggt að Henderson jafni sig fyrir Evrópumótið í sumar. Evrópumótið fer af stað 13 júní og væri það mikil blóðtaka fyrir Englendinga að missa sinn mikilvægasta miðjumann út.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Real Madrid sigraði El Clasico

Real Madrid sigraði El Clasico
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Breskir fjölmiðlar telja að tími Kane hjá Spurs gæti brátt verið á enda

Breskir fjölmiðlar telja að tími Kane hjá Spurs gæti brátt verið á enda
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dortmund sigraði Stuttgart í markaleik

Dortmund sigraði Stuttgart í markaleik
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Zlatan sá rautt í sigri Milan – Parma á leið niður

Zlatan sá rautt í sigri Milan – Parma á leið niður
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jón Guðni og félagar töpuðu fyrsta leik – Jökull í sigurliði

Jón Guðni og félagar töpuðu fyrsta leik – Jökull í sigurliði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mikilvægur sigur Liverpool í dramatískum leik

Mikilvægur sigur Liverpool í dramatískum leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mark Liverpool dæmt af vegna rangstöðu – Ótrúlega tæpt

Mark Liverpool dæmt af vegna rangstöðu – Ótrúlega tæpt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Magnaður Dallas tryggði 10 mönnum Leeds sigur gegn toppliðinu

Magnaður Dallas tryggði 10 mönnum Leeds sigur gegn toppliðinu
433Sport
Í gær

Aguero til Leeds? – Arteta útilokar ekki að reyna við hann

Aguero til Leeds? – Arteta útilokar ekki að reyna við hann
433Sport
Í gær

Heilabilun og fótbolti: „Einfaldar aðgerðir gætu hjálpað næstu kynslóðum“

Heilabilun og fótbolti: „Einfaldar aðgerðir gætu hjálpað næstu kynslóðum“
433Sport
Í gær

El Clásico: Ræður hraðinn úrslitum?

El Clásico: Ræður hraðinn úrslitum?