fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Ætlar að fara frá United ef Solskjær gerir ekki breytingar – Stórlið hafa áhuga

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. febrúar 2021 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham og Borussia Dortmund hafa áhuga á að kaupa Dean Henderson markvörð Manchester United næsta sumar. Sky Sports segir frá þessu.

Sky segir að enski landsliðsmaðurinn sé pirraður á litlum spilatíma hjá Manchester United. Eftir vel heppnaða lándsvöl hjá Sheffield United á síðustu leiktíð snéri Henderson aftur til Manchester United.

Henderson skrifaði undir fimm ára samning við United síðasta sumar og þénar yfir 100 þúsund pund á viku. Hann hefur fengið tækifæri í útsláttarkeppnum en mátt sitja á bekknum í deildinni.

Sky segir að það pirri Henderson að spila svona lítið og að hann muni ekki sætta sig við annað tímabil sem varamarkvörður. United er með David de Gea sem er launahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar.

De Gea hefur verið mistækur á þessu tímabili og margir hafa kallað eftir því að Henderson fái traustið í deildinni. Ole Gunnar Solskjær hefur hins vegar treyst á De Gea og virðist ætla að gera það áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Barcelona skoðar tvo miðverði til að reyna að bæta uppspil sitt

Barcelona skoðar tvo miðverði til að reyna að bæta uppspil sitt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea með tvo enska miðjumenn á blaði

Chelsea með tvo enska miðjumenn á blaði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi
433Sport
Í gær

Borgaði sjálfum sér 253 milljónir í laun á síðasta ára – Starfar mest á Youtube

Borgaði sjálfum sér 253 milljónir í laun á síðasta ára – Starfar mest á Youtube
433Sport
Í gær

Eiginkonan tryllt út í FIFA – Þetta er færslan sem hún birti en eyddi svo út

Eiginkonan tryllt út í FIFA – Þetta er færslan sem hún birti en eyddi svo út