fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Segir Aubameyang kominn af sínu besta skeiði – „Hann hefur tapað ofurkröftunum sínum“

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 21. febrúar 2021 20:00

Pierre-Emerick Aubameyang. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal tók á móti Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Leikurinn endaði með 1-0 sigri Manchester City en leikið var á heimavelli Arsenal, Emirates Stadium.

Jamie Redknapp, sérfræðingur SkySport segir gæðamuninn á milli liðanna tveggja einfaldlega vera of mikinn. Manchester City sé með mun betri leikmannahóp og hafi fjárfest betur á félagsskiptamarkaðnum.

Þá er hann á því að Pierre-Emerick Aubameyang, fyrirliði og framherji Arsenal sé ekki sami leikmaður og hann var þegar hann var upp á sitt besta.

„Hann er kominn af sínu besta skeiði, hann mun eiga sínar stundir, sínar þrennur en hann hefur tapað ofurkröftunum. Ég sá hann hlaupa fram hjá leikmönnum þegar hann kom fyrst í ensku úrvalsdeildina en núna sé ég leikmann sem verður strítt í hverjum einasta leik,“ sagði Redknapp í útsendingu á SkySports eftir leik Arsenal og Manchester City.

Arsenal er í 10. sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir leik dagsins. Þar situr liðið með 34 stig eftir 25 leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir United á betri stað en áður undir stjórn Amorim

Segir United á betri stað en áður undir stjórn Amorim
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Framhjáhöld og meint ofbeldi – Fagnaði 52 ára afmæli sínu um helgina en varð nýlega faðir í þriðja sinn

Framhjáhöld og meint ofbeldi – Fagnaði 52 ára afmæli sínu um helgina en varð nýlega faðir í þriðja sinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli
433Sport
Í gær

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar
433Sport
Í gær

Sú besta verður lengi frá

Sú besta verður lengi frá