fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Bjarni Guðjóns hættir hjá KR – Sonur hans keyptur til Svíþjóðar og hann fer með

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. febrúar 2021 08:38

© 365 ehf / Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhannes Kristinn Bjarnason leikmaður KR er að ganga í raðir Norrköping í Svíþjóð. Guðmundur Benediktsson greinir frá þessu á Twitter.

Faðir hans, Bjarni Guðjónsson sem var aðstoðarþjálfari KR lætur af störfum og tekur við U19 ára liði Norrköping.

Jóhannes er fæddur árið 2005 og fékk tækifæri með KR á síðustu leiktíð þegar hann spilaði tvo leiki. Hann var til reynslu hjá Norrköping í vetur.

Bjarni hefur verið aðstoðarþjálfari KR frá árinu 2017 með Rúnari Kristinssyni en áður var hann þjálfari liðsins.

Jóhannes Kristinn fyrir miðju.

Norrköping keypti fyrr í vetur Finn Tómas Pálmason frá KR en fyrir eru Ísak Bergmann Jóhanneson og Oliver Stefánsson hjá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi