fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Fann ástina sama dag og hann fékk hjartaáfall – 22 ára aldursmunur

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 5. desember 2021 21:00

Maeva Denat.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum knattspyrnumaðurinn David Ginola hitti kærustu sína, Maeva Denat, sama dag og hann fékk hjartaáfall og fór í hartastopp í níu mínútur.

22 ára munur er á þeim 54 ára gamla Ginola og 32 ára gömlu Denat. Þau sáustu fyrst saman árið 2016. Tveimur árum síðar eignuðust þau sitt fyrsta barn. Í góðgerðaleik í Frakklandi fór Ginola í hjartastopp áður en honum var svo komið í gang aftur.

Kvöldið áður, rétt eftir miðnætti, hittust hann og Denat í fyrsta skipti. Þar kysstust þau.

,,Ég var komin til Marseille þegar vinkona mín hringdi í mig og sagði ,,veistu hvað kom fyrir David? Hvað gerðir þú með honum,““ sagði Denat. ,,Ég hafði svo miklar áhyggjur af honum því ég þekkti ekki þá sem voru nánir honum svo ég gat ekki athugað hvernig honum liði.“

Ginola átti farsælan feril sem knattspyrnumaður. Hann lék til að mynda fyrir stórlið Paris Saint-Germain í heimalandinu áður en hann spilaði fyrir Newcastle, Tottenham, Aston Villa og Everton í ensku úrvalsdeildinni.

Ginola og Denat.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag