fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Íþróttavikan hefur göngu sína í kvöld – Gummi Ben gestur í fyrsta þætti

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. desember 2021 13:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþróttavikan hefur göngu sína á Hringbraut í kvöld klukkan 21:00. Um er að ræða íþróttaþátt þar sem fréttir vikunnar eru skoðaðar og helgin í öllum íþróttum verður til umræðu.

Benedikt Bóas Hinriksson blaðamaður á Fréttablaðinu stýrir þættinum sem verður alla föstudaga í vetur.

Fyrsti gestur þáttarins verður Guðmundur Benediktsson sem er öllum hnútum kunnugur þegar kemur að íþróttum.

Rætt verður við Kristján Einar Kristjánsson um Formúlu 1 en gríðarleg spenna er fyrir tveimur lokamótum í þessari vinsælu íþrótt.

Ekki gleyma að stilla inn klukkan 21:00 en þátturinn verður frumsýndur á sama tíma á vef Fréttablaðsins og DV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn
433Sport
Í gær

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“
433Sport
Fyrir 2 dögum

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar