fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Horfðu á Íþróttavikuna þar sem Gummi Ben skoðar málin – Alvarlegt hversu mikill leki er í Laugardal

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. desember 2021 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþróttavikan hóf göngu sína á Hringbraut í kvöld klukkan 21:00. Um er að ræða íþróttaþátt þar sem fréttir vikunnar eru skoðaðar og helgin í öllum íþróttum verður til umræðu.

video
play-sharp-fill

Benedikt Bóas Hinriksson blaðamaður á Fréttablaðinu stýrir þættinum sem verður alla föstudaga í vetur.

Fyrsti gestur þáttarins verður Guðmundur Benediktsson sem er öllum hnútum kunnugur þegar kemur að íþróttum.

Rætt verður við Kristján Einar Kristjánsson um Formúlu 1 en gríðarleg spenna er fyrir tveimur lokamótum í þessari vinsælu íþrótt.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir Aron hafa verið „fáránlega svekktan“ með hlutverk sitt í landsleikjunum á dögunum

Segir Aron hafa verið „fáránlega svekktan“ með hlutverk sitt í landsleikjunum á dögunum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kjartan rýndi í gengi Arnars – „Ef maður er bara brútal“

Kjartan rýndi í gengi Arnars – „Ef maður er bara brútal“
Hide picture