fbpx
Miðvikudagur 23.júlí 2025
433Sport

Fyrrum knattspyrnustjarna fær leyfi fyrir 34 milljarða framkvæmd

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. desember 2021 08:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirtæki Gary Neville fyrrum fyrirliða Manchester United hefur fengið leyfi fyrir því að byggja stórt hús í miðborg Manchester. Talið er að byggingin muni kosta 34 milljarða íslenskra króna.

Um er að ræða St Michael bygginguna sem lengi hefur verið til umræðu. Framkvæmdir hefjast í janúar.

„Við vorum að klára samninginn til að hefja byggingu í janúar,“ sagði Neville.

Um verður að ræða níu hæðir af skrifstofum fyrir fyrirtæki og á toppnum verður veitingastaður og bar sem tekur 900 manns í sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Birnir Breki til ÍA
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mikið fjallað um kærasta Sveindísar í fjölmiðlum

Mikið fjallað um kærasta Sveindísar í fjölmiðlum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Brighton að missa lykilmann fyrir 19 milljónir

Brighton að missa lykilmann fyrir 19 milljónir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mahrez ósammála Ronaldo sem vill meina að hann sé í einni bestu deild heims

Mahrez ósammála Ronaldo sem vill meina að hann sé í einni bestu deild heims
433Sport
Í gær

Segir að allir viti að hann fari sumarið 2026

Segir að allir viti að hann fari sumarið 2026
433Sport
Í gær

Hafnaði 6-7 stærri liðum fyrir utandeildina

Hafnaði 6-7 stærri liðum fyrir utandeildina
433Sport
Í gær

Ekki valinn í 29 manna hóp Liverpool og framhaldið nokkuð skýrt

Ekki valinn í 29 manna hóp Liverpool og framhaldið nokkuð skýrt
433Sport
Í gær

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur