fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433Sport

Fyrrum knattspyrnustjarna fær leyfi fyrir 34 milljarða framkvæmd

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. desember 2021 08:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirtæki Gary Neville fyrrum fyrirliða Manchester United hefur fengið leyfi fyrir því að byggja stórt hús í miðborg Manchester. Talið er að byggingin muni kosta 34 milljarða íslenskra króna.

Um er að ræða St Michael bygginguna sem lengi hefur verið til umræðu. Framkvæmdir hefjast í janúar.

„Við vorum að klára samninginn til að hefja byggingu í janúar,“ sagði Neville.

Um verður að ræða níu hæðir af skrifstofum fyrir fyrirtæki og á toppnum verður veitingastaður og bar sem tekur 900 manns í sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim vill fara á ferð og flug með leikmenn United í vetur – Lítið leikjaálag og vill auka samheldni

Amorim vill fara á ferð og flug með leikmenn United í vetur – Lítið leikjaálag og vill auka samheldni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við