fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Fyrrum knattspyrnustjarna fær leyfi fyrir 34 milljarða framkvæmd

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. desember 2021 08:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirtæki Gary Neville fyrrum fyrirliða Manchester United hefur fengið leyfi fyrir því að byggja stórt hús í miðborg Manchester. Talið er að byggingin muni kosta 34 milljarða íslenskra króna.

Um er að ræða St Michael bygginguna sem lengi hefur verið til umræðu. Framkvæmdir hefjast í janúar.

„Við vorum að klára samninginn til að hefja byggingu í janúar,“ sagði Neville.

Um verður að ræða níu hæðir af skrifstofum fyrir fyrirtæki og á toppnum verður veitingastaður og bar sem tekur 900 manns í sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu
433Sport
Í gær

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli
433Sport
Í gær

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra
433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag