fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Grealish: Ég var mjög nálægt því að fara til Manchester United

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 2. desember 2021 07:00

Jack Grealish.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Grealish gekk til liðs við Manchester City frá Aston Villa fyrir 100 milljónir punda í sumar. Hann greindi nýverið frá því í viðtali við Daily Telegraph að hann var nálægt því að semja við Manchester United árið áður.

„Ég var mjög nálægt því að fara til United en á endanum gerðist það ekki. Ég skrifaði svo undir nýjan samning við Villa,“ sagði Grealish við Daily Telegraph.

„Við komum okkur saman um klásúlu og ef eitthvað lið myndi bjóða þennan pening þá væri það sigur fyrir báða aðila því það þýddi að ég átti frábært tímabil og Villa myndi fá 100 milljónir punda.“

Grealish hefur spilað 15 leiki fyrir Manchester City í öllum keppnum á tímabilinu, skorað tvö mörk og gefið þrjár stoðsendingar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ummæli Ronaldo um framtíð sína vekja athygli

Ummæli Ronaldo um framtíð sína vekja athygli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Opnar sig eftir að hann var sagður vera nýr ástmaður Sydney Sweeney um helgina

Opnar sig eftir að hann var sagður vera nýr ástmaður Sydney Sweeney um helgina