fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Grealish: Ég var mjög nálægt því að fara til Manchester United

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 2. desember 2021 07:00

Jack Grealish.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Grealish gekk til liðs við Manchester City frá Aston Villa fyrir 100 milljónir punda í sumar. Hann greindi nýverið frá því í viðtali við Daily Telegraph að hann var nálægt því að semja við Manchester United árið áður.

„Ég var mjög nálægt því að fara til United en á endanum gerðist það ekki. Ég skrifaði svo undir nýjan samning við Villa,“ sagði Grealish við Daily Telegraph.

„Við komum okkur saman um klásúlu og ef eitthvað lið myndi bjóða þennan pening þá væri það sigur fyrir báða aðila því það þýddi að ég átti frábært tímabil og Villa myndi fá 100 milljónir punda.“

Grealish hefur spilað 15 leiki fyrir Manchester City í öllum keppnum á tímabilinu, skorað tvö mörk og gefið þrjár stoðsendingar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Semenyo kynntur á föstudaginn

Semenyo kynntur á föstudaginn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Starf Edu strax í hættu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rekinn eftir aðeins átta leiki og reynsluboltinn ráðinn í annað sinn á tímabilinu

Rekinn eftir aðeins átta leiki og reynsluboltinn ráðinn í annað sinn á tímabilinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

City ætlar að taka slaginn við Liverpool

City ætlar að taka slaginn við Liverpool
433Sport
Í gær

Amorim og leikmaður United í hár saman á æfingu á dögunum

Amorim og leikmaður United í hár saman á æfingu á dögunum
433Sport
Í gær

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð