fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Segir að Harry Kane sé enn í heimsklassa þrátt fyrir markaleysið

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 18. desember 2021 18:30

Harry Kane

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte telur Harry Kane ennþá vera einn besta framherji í heimi þrátt fyrir vondar frammistöður á þessu tímabili.

Kane vann gullskóinn á síðasta tímabili þegar hann skoraði 23 mörk en hann hefur aðeins skorað eitt mark á þessu tímabili í 14 leikjum.

„Harry er heimsklassa framherji. Á hverjum degi þegar ég þjálfa hann sé ég það,“ sagði Conte á blaðamannafundi.

„Hann er einn sá besti. Hann er ótrúlegur. Ég elska að hafa hann í mínu liði. Klopp elskar pottþétt að hafa Salah en ég elska að hafa Harry.“

„Ef þú ert með Harry Kane í þínu liði þá ertu sterkari fyrir vikið.“

Tottenham mætir Liverpool á morgun í ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Í gær

England: United vann sterkan sigur á Newcastle

England: United vann sterkan sigur á Newcastle
433Sport
Í gær

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“
433Sport
Í gær

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“