fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Sjáðu myndirnar: Nýr stjóri Manchester United spókaði sig um á Old Trafford

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 1. desember 2021 17:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ralf Ragnick, nýráðinn bráðabirgða knattspyrnustjóri Manchester United, sást spóka sig um á heimavelli liðsins, Old Trafford í Manchester í dag.

Ragnick er ekki kominn með atvinnuleyfi í Bretlandi og mun því ekki geta stýrt liðinu á morgun í mikilvægum heimaleik gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Þá hefur Ragnick ekki mátt stíga fæti inn á æfingasvæði Manchester United né þjálfa leikmenn liðsins.

Ragnick stýrir Manchester United út tímabilið og mun síðan taka við ráðgjafarhlutverki hjá félaginu á tveggja ára samning. Mikil eftirvænting er á meðal stuðningsmanna liðsins með komu Ragnicks. Vonast er til þess að með ráðningu hans sé Manchester United að marka sér stefnu til framtíðar, skapa lið eftir ákveðinni hugmyndafræði og leikstíl.

Michael Carrick mun stýra Manchester United á morgun. Á blaðamannafundi í dag sagðist hann ekki hafa haft tækifæri til þess að ræða við Ragnick.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Setja umræðuna um næsta stjóra United í nýtt samhengi – Þarf að hafa þetta til að fá ráðningu

Setja umræðuna um næsta stjóra United í nýtt samhengi – Þarf að hafa þetta til að fá ráðningu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Virðist sætta sig við að Guehi sé á förum

Virðist sætta sig við að Guehi sé á förum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Starf Edu strax í hættu

Starf Edu strax í hættu
433Sport
Í gær

O’Neil tekur líklega við

O’Neil tekur líklega við
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður United aðstoðar Fletcher á morgun

Fyrrum leikmaður United aðstoðar Fletcher á morgun