fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Nýr stjóri Manchester United spókaði sig um á Old Trafford

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 1. desember 2021 17:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ralf Ragnick, nýráðinn bráðabirgða knattspyrnustjóri Manchester United, sást spóka sig um á heimavelli liðsins, Old Trafford í Manchester í dag.

Ragnick er ekki kominn með atvinnuleyfi í Bretlandi og mun því ekki geta stýrt liðinu á morgun í mikilvægum heimaleik gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Þá hefur Ragnick ekki mátt stíga fæti inn á æfingasvæði Manchester United né þjálfa leikmenn liðsins.

Ragnick stýrir Manchester United út tímabilið og mun síðan taka við ráðgjafarhlutverki hjá félaginu á tveggja ára samning. Mikil eftirvænting er á meðal stuðningsmanna liðsins með komu Ragnicks. Vonast er til þess að með ráðningu hans sé Manchester United að marka sér stefnu til framtíðar, skapa lið eftir ákveðinni hugmyndafræði og leikstíl.

Michael Carrick mun stýra Manchester United á morgun. Á blaðamannafundi í dag sagðist hann ekki hafa haft tækifæri til þess að ræða við Ragnick.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Opinbera hvað Ronaldo gerði fyrir fjölskyldu Jota á dögunum – Segir þetta sýna hversu einlægur hann er

Opinbera hvað Ronaldo gerði fyrir fjölskyldu Jota á dögunum – Segir þetta sýna hversu einlægur hann er
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Harðneitar að framlengja og áhugi Chelsea eykst

Harðneitar að framlengja og áhugi Chelsea eykst
433Sport
Í gær

United vill selja og lækka launakostnað til að styðja áfram við Amorim – Þessir ellefu gætu lækkað kostnaðinn hressilega

United vill selja og lækka launakostnað til að styðja áfram við Amorim – Þessir ellefu gætu lækkað kostnaðinn hressilega
433Sport
Í gær

KR staðfestir að Atli sé að flytja til Akureyrar – Semur við Þór

KR staðfestir að Atli sé að flytja til Akureyrar – Semur við Þór