fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Enski boltinn: Neal Maupay náði í stig fyrir Brighton – Maddison aftur á skotskónum

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 1. desember 2021 21:40

/ Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þremur leikjum var að ljúka í ensku úrvalsdeildinni. Öllum leikjunum lauk með jafntefli.

Leikur Southampton og Leicester byrjaði af krafti en Jan Bednarek kom Southampton yfir strax á 3. mínútu. Jonny Evans jafnaði metin á 22. mínútu. Che Adams kom Southampton aftur yfir á 34. mínútu og þannig stóðu leikar í hálfleik. James Maddison jafnaði fyrir gestina í byrjun seinni hálfleiks en fleiri mörk voru ekki skoruð og 2-2 jafntefli niðurstaðan.

West Ham tók á móti Brighton. Tomas Soucek kom West Ham yfir snemma leiks með skalla eftir hornspyrnu. Shane Duffy hélt að hann hefði tvöfaldaði forystuna í uppbótartíma fyrri hálfleiks en markið var dæmt af vegna rangstöðu. Neal Maupay jafnaði metin fyrir gestina með stórkostlegu marki undir lok leiks en hann skoraði markið með bakfallsspyrnu.

Wolves og Burnley gerðu markalaust jafntefli en leikurinn var nokkuð tíðindalítill.

Southampton 2 – 2 Leicester
1-0 Jan Bednarek (´3)
1-1 Jonny Evans (´22)
2-1 Che Adams (´34)
2-2 James Maddison (´50)

West Ham 1 – 1 Brighton
1-0 Tomas Soucek (´5)
1-1 Neal Maupay (´89)

Wolves 0 – 0 Burnley

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“

Ummæli hans um eiginkonu vinar síns rötuðu upp á yfirborðið – „Ég vissi af þessu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United
433Sport
Í gær

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?
433Sport
Í gær

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu