fbpx
Þriðjudagur 17.maí 2022
433Sport

Enski boltinn: Manchester City á toppinn eftir góðan sigur á Watford

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 4. desember 2021 19:24

Bernardo Silva / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er lokið en þar tók Watford á móti Manchester City. Manchester City vann nokkuð þægilegan 1-3 sigur.

Gestirnir byrjuðu leikinn af krafti en Raheem Sterling kom þeim yfir strax á 4. mínútu. Bernardo Silva tvöfaldaði forystuna þegar rúmur hálftími var liðinn af leiknum og hann var aftur á ferðinni á 63. mínútu er hann kom gestunum í 0-3 en hann hefur verið frábær á tímabilinu.

Juan Hernández minnkaði muninn fyrir heimamenn á 74. mínútu en lengra komust þeir ekki.

Manchester City fer á topp deildarinnar með 35 stig. Watford er í 17. sæti með 13 stig.

Watford 1 – 3 Manchester City
0-1 Raheem Sterling (´4)
0-2 Bernardo Silva (´31)
0-3 Bernardo Silva (´63)
1-3 Juan Hernández (´74)

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Klopp staðfestir áhuga á Mbappe en Liverpool hefur ekki efni á honum

Klopp staðfestir áhuga á Mbappe en Liverpool hefur ekki efni á honum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Myndirnar sem Rooney birti og láku í blöðin birtast – „Hún er fjandsamleg tík“

Myndirnar sem Rooney birti og láku í blöðin birtast – „Hún er fjandsamleg tík“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Draumaferðin í uppnámi – ,,Líður eins og versta pabba í heimi“

Draumaferðin í uppnámi – ,,Líður eins og versta pabba í heimi“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íslandsmeistararnir nú þegar tapað fleiri leikjum en í fyrra

Íslandsmeistararnir nú þegar tapað fleiri leikjum en í fyrra
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Samkynhneigður leikmaður á Englandi kemur út úr skápnum

Samkynhneigður leikmaður á Englandi kemur út úr skápnum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Íslendingar í eldlínunni í Danmörku og Noregi

Íslendingar í eldlínunni í Danmörku og Noregi
433Sport
Í gær

Galdur skoraði í tapi gegn Írlandi – Íslenska landsliðið vann riðilinn

Galdur skoraði í tapi gegn Írlandi – Íslenska landsliðið vann riðilinn
433Sport
Í gær

Langur fundur hjá umboðsmanni Pogba og Juventus í dag

Langur fundur hjá umboðsmanni Pogba og Juventus í dag