fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Enski boltinn: Manchester City á toppinn eftir góðan sigur á Watford

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 4. desember 2021 19:24

Bernardo Silva / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er lokið en þar tók Watford á móti Manchester City. Manchester City vann nokkuð þægilegan 1-3 sigur.

Gestirnir byrjuðu leikinn af krafti en Raheem Sterling kom þeim yfir strax á 4. mínútu. Bernardo Silva tvöfaldaði forystuna þegar rúmur hálftími var liðinn af leiknum og hann var aftur á ferðinni á 63. mínútu er hann kom gestunum í 0-3 en hann hefur verið frábær á tímabilinu.

Juan Hernández minnkaði muninn fyrir heimamenn á 74. mínútu en lengra komust þeir ekki.

Manchester City fer á topp deildarinnar með 35 stig. Watford er í 17. sæti með 13 stig.

Watford 1 – 3 Manchester City
0-1 Raheem Sterling (´4)
0-2 Bernardo Silva (´31)
0-3 Bernardo Silva (´63)
1-3 Juan Hernández (´74)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford missir númerið í Manchester

Rashford missir númerið í Manchester
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“