fbpx
Fimmtudagur 26.maí 2022
433Sport

Sjáðu þegar Bruno bölvaði á rauðu ljósi – Fékk að vita að traustið væri á Salah

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. desember 2021 15:14

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes miðjumaður Manchester United var ekki glaður þegar hann ræddi við stuðningsmenn félagsins á rauðu ljósi í gær.

Manchester United tók á móti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gær. Leiknum lauk með 3-2 sigri heimamanna.

Fernandes var á leið heim eftir leik þegar hann ræddi við stuðningsmenn á rauðu ljói.

Þeir létu Fernandes vita að þeir treystu á Mo Salah leikmann Liverpool þegar kemur að Fantasy leiknum vinsæla.

Fernandes hafði húmor fyrir því en þóttist nú vera ögn pirraður þegar hann ók á brott.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu allt það besta frá Jack Grealish eftir helgina – Jarðaði liðsfélaga sinn

Sjáðu allt það besta frá Jack Grealish eftir helgina – Jarðaði liðsfélaga sinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kompany hættur og er nú sagður taka við Jóhanni Berg og félögum

Kompany hættur og er nú sagður taka við Jóhanni Berg og félögum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heldur í vonina um að reyndari leikmenn gefi aftur kost á sér einn daginn

Heldur í vonina um að reyndari leikmenn gefi aftur kost á sér einn daginn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar Þór gat ekki valið Aron Einar: „Aron Einar fellur enn undir þessa ákvörðun stjórnar“

Arnar Þór gat ekki valið Aron Einar: „Aron Einar fellur enn undir þessa ákvörðun stjórnar“
433Sport
Í gær

Fullyrt að Ten Hag sé að kaupa sinn fyrsta leikmann til United

Fullyrt að Ten Hag sé að kaupa sinn fyrsta leikmann til United
433Sport
Í gær

Skemmdarverk Guðmundar í Kópavogi sáust greinilega í gær – Sjáðu þegar Guðmundur reiddist

Skemmdarverk Guðmundar í Kópavogi sáust greinilega í gær – Sjáðu þegar Guðmundur reiddist