fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433Sport

Ragnick er agndofa yfir Ronaldo – Hefur ekki séð þetta áður

Aron Guðmundsson
Föstudaginn 3. desember 2021 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ralf Ragnick, bráðabirgða knattspyrnustjóri Manchester United, sat fyrir svörum á sínum fyrsta blaðamannafundi hjá félaginu í dag.

Meðal þess sem var borið undir Ragnick frá blaðamönnum voru eilífar umræður um að leikstíll Cristiano Ronaldos, stjörnuleikmanns liðsins, myndi ekki henta þeim leikstíl sem Ragnick vill að sín lið spili eftir.

Ragnick segir þetta af og frá. ,,Maður þarf alltaf að aðlaga sig eftir þeim leikmönnum sem maður hefur hverju sinni. Ég hef ekki séð neinn 36 ára gamlan leikmann í jafn góðu líkamlegu formi og Ronaldo. Þetta snýst hins vegar ekki bara um hann,  við þurfum að þróa leikmannahópinn í heild sinni.

Ronaldo var í banastuði í gær er Manchester United vann 3-2 sigur á Arsenal. Ronaldo skoraði tvö mörk í leiknum.

Ragnick segist hlakka til að stýra Manchester United í fyrsta skipti á sunnudaginn. Hann var í stúkunni á Old Trafford í gær. ,,Maður sé möguleikana í leikmannahópnum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu heimildamynd um Albert – Fallegt samband við stuðningsmenn og slær í gegn í eldhúsinu

Sjáðu heimildamynd um Albert – Fallegt samband við stuðningsmenn og slær í gegn í eldhúsinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stuðningsmönnum Liverpool brugðið – Eyðir öllu tengdu félaginu af samfélagsmiðlum

Stuðningsmönnum Liverpool brugðið – Eyðir öllu tengdu félaginu af samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Margir komnir með nóg eftir skelfilegt gengi undanfarið – Kalla eftir því að stjórinn verði rekinn

Margir komnir með nóg eftir skelfilegt gengi undanfarið – Kalla eftir því að stjórinn verði rekinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Magnaður Salah setti met í ensku úrvalsdeildinni

Magnaður Salah setti met í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Alfreð og Guðlaugur fallnir úr efstu deild í Belgíu – Freyr og félagar eiga möguleika

Alfreð og Guðlaugur fallnir úr efstu deild í Belgíu – Freyr og félagar eiga möguleika
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Frábær endurkoma Stjörnunnar – Skoruðu fjögur gegn Skagamönnum

Besta deildin: Frábær endurkoma Stjörnunnar – Skoruðu fjögur gegn Skagamönnum
433Sport
Í gær

Nunez orðaður við óvænt félag – Gæti tekið við af markavélinni

Nunez orðaður við óvænt félag – Gæti tekið við af markavélinni
433Sport
Í gær

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan