fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Grealish: Ég var mjög nálægt því að fara til Manchester United

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 2. desember 2021 07:00

Jack Grealish.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Grealish gekk til liðs við Manchester City frá Aston Villa fyrir 100 milljónir punda í sumar. Hann greindi nýverið frá því í viðtali við Daily Telegraph að hann var nálægt því að semja við Manchester United árið áður.

„Ég var mjög nálægt því að fara til United en á endanum gerðist það ekki. Ég skrifaði svo undir nýjan samning við Villa,“ sagði Grealish við Daily Telegraph.

„Við komum okkur saman um klásúlu og ef eitthvað lið myndi bjóða þennan pening þá væri það sigur fyrir báða aðila því það þýddi að ég átti frábært tímabil og Villa myndi fá 100 milljónir punda.“

Grealish hefur spilað 15 leiki fyrir Manchester City í öllum keppnum á tímabilinu, skorað tvö mörk og gefið þrjár stoðsendingar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Glódís varð eftir uppi á hóteli – Bjartsýni fyrir leik tvö

Glódís varð eftir uppi á hóteli – Bjartsýni fyrir leik tvö
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þorsteinn segir stress hafa lamað íslenska liðið – „Ég hef svosem ekki fylgst með umræðunni“

Þorsteinn segir stress hafa lamað íslenska liðið – „Ég hef svosem ekki fylgst með umræðunni“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum