fbpx
Þriðjudagur 17.maí 2022
433Sport

Xavi vill ólmur fá framherja Manchester United til Barcelona í janúar

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 1. desember 2021 19:20

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xavi tók nýlega við Barcelona eftir að Ronald Koeman var rekinn frá félaginu. Það styttist í að janúarglugginn opni og ætlar Xavi að versla.

Mundo Deportivo greinir frá því að Barcelona hafi áhuga á því að fá Anthony Martial til félagsins.

Það hefur vantað upp á stöðugleika hjá Martial síðan hann gekk til liðs við Manchester United árið 2015. Hann hefur ekki fengið mörg tækifæri á tímabilinu og hefur aðeins skorað eitt mark á tímabilinu en það kom í jafntefli gegn Everton.

Að því er segir í frétt Mundo Deportivo er Xavi mjög hrifinn af Martial og vill fá hann á lánssamning í janúar

Ralf Rangnick tók nýverið við stjórastöðunni hjá Manchester United og óvíst er hvort hann leyfi Martial að fara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Langur fundur hjá umboðsmanni Pogba og Juventus í dag

Langur fundur hjá umboðsmanni Pogba og Juventus í dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea sýnir Lewandowski áhuga

Chelsea sýnir Lewandowski áhuga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ten Hag fær á baukinn fyrir að tala vel um perrakarlinn

Ten Hag fær á baukinn fyrir að tala vel um perrakarlinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Æstur Zlatan braut rúðu og reitti bílstjórann til reiði

Sjáðu myndbandið: Æstur Zlatan braut rúðu og reitti bílstjórann til reiði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Neitaði að vera með þegar stutt var við hinsegin samfélagið

Neitaði að vera með þegar stutt var við hinsegin samfélagið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rekinn Sean Dyche kynntur sem stjóri Burnley á skýrslu í gær

Rekinn Sean Dyche kynntur sem stjóri Burnley á skýrslu í gær