fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Enski boltinn: Neal Maupay náði í stig fyrir Brighton – Maddison aftur á skotskónum

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 1. desember 2021 21:40

/ Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þremur leikjum var að ljúka í ensku úrvalsdeildinni. Öllum leikjunum lauk með jafntefli.

Leikur Southampton og Leicester byrjaði af krafti en Jan Bednarek kom Southampton yfir strax á 3. mínútu. Jonny Evans jafnaði metin á 22. mínútu. Che Adams kom Southampton aftur yfir á 34. mínútu og þannig stóðu leikar í hálfleik. James Maddison jafnaði fyrir gestina í byrjun seinni hálfleiks en fleiri mörk voru ekki skoruð og 2-2 jafntefli niðurstaðan.

West Ham tók á móti Brighton. Tomas Soucek kom West Ham yfir snemma leiks með skalla eftir hornspyrnu. Shane Duffy hélt að hann hefði tvöfaldaði forystuna í uppbótartíma fyrri hálfleiks en markið var dæmt af vegna rangstöðu. Neal Maupay jafnaði metin fyrir gestina með stórkostlegu marki undir lok leiks en hann skoraði markið með bakfallsspyrnu.

Wolves og Burnley gerðu markalaust jafntefli en leikurinn var nokkuð tíðindalítill.

Southampton 2 – 2 Leicester
1-0 Jan Bednarek (´3)
1-1 Jonny Evans (´22)
2-1 Che Adams (´34)
2-2 James Maddison (´50)

West Ham 1 – 1 Brighton
1-0 Tomas Soucek (´5)
1-1 Neal Maupay (´89)

Wolves 0 – 0 Burnley

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vestri hefur áhuga á að ráða Túfa

Vestri hefur áhuga á að ráða Túfa
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Búist við að Rodgers geti fengið starf á Englandi innan tíðar

Búist við að Rodgers geti fengið starf á Englandi innan tíðar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi