fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Enski boltinn: Neal Maupay náði í stig fyrir Brighton – Maddison aftur á skotskónum

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 1. desember 2021 21:40

/ Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þremur leikjum var að ljúka í ensku úrvalsdeildinni. Öllum leikjunum lauk með jafntefli.

Leikur Southampton og Leicester byrjaði af krafti en Jan Bednarek kom Southampton yfir strax á 3. mínútu. Jonny Evans jafnaði metin á 22. mínútu. Che Adams kom Southampton aftur yfir á 34. mínútu og þannig stóðu leikar í hálfleik. James Maddison jafnaði fyrir gestina í byrjun seinni hálfleiks en fleiri mörk voru ekki skoruð og 2-2 jafntefli niðurstaðan.

West Ham tók á móti Brighton. Tomas Soucek kom West Ham yfir snemma leiks með skalla eftir hornspyrnu. Shane Duffy hélt að hann hefði tvöfaldaði forystuna í uppbótartíma fyrri hálfleiks en markið var dæmt af vegna rangstöðu. Neal Maupay jafnaði metin fyrir gestina með stórkostlegu marki undir lok leiks en hann skoraði markið með bakfallsspyrnu.

Wolves og Burnley gerðu markalaust jafntefli en leikurinn var nokkuð tíðindalítill.

Southampton 2 – 2 Leicester
1-0 Jan Bednarek (´3)
1-1 Jonny Evans (´22)
2-1 Che Adams (´34)
2-2 James Maddison (´50)

West Ham 1 – 1 Brighton
1-0 Tomas Soucek (´5)
1-1 Neal Maupay (´89)

Wolves 0 – 0 Burnley

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ummæli Ronaldo um framtíð sína vekja athygli

Ummæli Ronaldo um framtíð sína vekja athygli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Opnar sig eftir að hann var sagður vera nýr ástmaður Sydney Sweeney um helgina

Opnar sig eftir að hann var sagður vera nýr ástmaður Sydney Sweeney um helgina