Kári Árnason fyrrum landsliðsmaður í knattspyrnu og yfirmaður knattspyrnumála hjá Víkingi var gestur í sjónvarpsþætti 433 á Hringbraut í kvöld.
Þátturinn er sýndur alla þriðjudaga en Kári lauk knattspyrnuferli sínum sem Íslands og bikarmeistari með Víkingi.
433 30. nóvember 2021 Kári Árna og Benni Bóas
Kári er eitt af óskabörnum þjóðarinnar en hann var lykilmaður í velgengni íslenska landsliðsin.
Þáttinn má horfa á í heild hér að neðan.
433 30. nóvember 2021 Kári Árna og Benni Bóas