fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Geitur úr gulli til heiðurs Messi í París

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. nóvember 2021 17:30

Lionel Messi og fjölskylda. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi var valinn leikmaður ársins í karlaflokki og fékk gullboltann afhentan í París í gær.

Þetta var í sjöunda skiptið sem hann fær verðlaunin. Messi vann Copa America í sumar en það var hans fyrsti titill með landsliðinu.

Lewandowski var annar í kjörinu en margir vonuðust til þess að hann fengi verðlaunin í kvöld. Jorginho var þriðji en hann vann Meistaradeildina með Chelsea og varð Evrópumeistari með Ítalíu. Hér að neðan má sjá topp 10 listann.

Til að heiðra þeta magnaða afrek Messi að vinna Gullknöttinn setti Adidas upp sjö geitur úr gulli í París í dag.

Oft er talað um þá bestu í íþróttum sem geitur í sínu liði og notaði Adidas þá tengingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag