fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Ronaldo brjálaður og sendir frá sér yfirlýsingu – „Hann notaði nafnið mitt til að koma sér á framfæri“

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 29. nóvember 2021 18:34

Cristiano Ronaldo og Lionel Messi / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það komst í fréttirnar í vikunni að heitasta ósk Cristiano Ronaldo væri að vinna fleiri gullbolta en Lionel Messi. Pascal Ferre er maðurinn greindi frá þessu en hann er yfir samtökunum sem gefa gullboltann á ári hverju.

Lionel Messi hefur unnið sex gullbolta á ferlinum, og á von á sínum sjöunda í kvöld, en Ronaldo hefur unnið fimm stykki.

Ronaldo sendi nýverið frá sér yfirlýsingu og segir fréttina vera algjöra steypu. Hann þrái ekkert meira en að vinna titla fyrir félags- og landslið en annað skiptir ekki máli.

„Pascal Ferré laug og notaði nafnið mitt til að koma sjálfum sér og blaðinu sem hann vinnur hjá á framfæri. Það er óásættanlegt að sá sem sér um þessi verðlaun ljúgi á þennan hátt. Hann laug aftur í dag þegar hann sagði að ég kæmi ekki á verðlaunahátíðna vegna sóttkvíar,“ sagði Ronaldo á Instagram síðu sinni.

„Ég óska þeim sem vinnur alltaf til hamingju, ég er aldrei á móti neinum.“

„Helsta markmiðið á mínum ferli er að vinna titla með landsliðinu mínu og með þeim félögum sem ég spila með. Ég vil vera góð fyrirmynd fyrir alla atvinnumenn og þá sem dreymir um að verða það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Barcelona skoðar tvo miðverði til að reyna að bæta uppspil sitt

Barcelona skoðar tvo miðverði til að reyna að bæta uppspil sitt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Chelsea með tvo enska miðjumenn á blaði

Chelsea með tvo enska miðjumenn á blaði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola gagnrýnir tvo leikmenn eftir gærkvöldið – Voru orkulausir og sinntu ekki varnarvinnu

Guardiola gagnrýnir tvo leikmenn eftir gærkvöldið – Voru orkulausir og sinntu ekki varnarvinnu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Einn ríkasti maður Indlands færði Messi gjöf – Kostar 155 milljónir króna

Einn ríkasti maður Indlands færði Messi gjöf – Kostar 155 milljónir króna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Borgaði sjálfum sér 253 milljónir í laun á síðasta ára – Starfar mest á Youtube

Borgaði sjálfum sér 253 milljónir í laun á síðasta ára – Starfar mest á Youtube
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eiginkonan tryllt út í FIFA – Þetta er færslan sem hún birti en eyddi svo út

Eiginkonan tryllt út í FIFA – Þetta er færslan sem hún birti en eyddi svo út
433Sport
Í gær

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin
433Sport
Í gær

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur