fbpx
Þriðjudagur 14.október 2025
433Sport

Ronaldo brjálaður og sendir frá sér yfirlýsingu – „Hann notaði nafnið mitt til að koma sér á framfæri“

Helga Jónsdóttir
Mánudaginn 29. nóvember 2021 18:34

Cristiano Ronaldo og Lionel Messi / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það komst í fréttirnar í vikunni að heitasta ósk Cristiano Ronaldo væri að vinna fleiri gullbolta en Lionel Messi. Pascal Ferre er maðurinn greindi frá þessu en hann er yfir samtökunum sem gefa gullboltann á ári hverju.

Lionel Messi hefur unnið sex gullbolta á ferlinum, og á von á sínum sjöunda í kvöld, en Ronaldo hefur unnið fimm stykki.

Ronaldo sendi nýverið frá sér yfirlýsingu og segir fréttina vera algjöra steypu. Hann þrái ekkert meira en að vinna titla fyrir félags- og landslið en annað skiptir ekki máli.

„Pascal Ferré laug og notaði nafnið mitt til að koma sjálfum sér og blaðinu sem hann vinnur hjá á framfæri. Það er óásættanlegt að sá sem sér um þessi verðlaun ljúgi á þennan hátt. Hann laug aftur í dag þegar hann sagði að ég kæmi ekki á verðlaunahátíðna vegna sóttkvíar,“ sagði Ronaldo á Instagram síðu sinni.

„Ég óska þeim sem vinnur alltaf til hamingju, ég er aldrei á móti neinum.“

„Helsta markmiðið á mínum ferli er að vinna titla með landsliðinu mínu og með þeim félögum sem ég spila með. Ég vil vera góð fyrirmynd fyrir alla atvinnumenn og þá sem dreymir um að verða það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu myndina – Gæslan á Laugardalsvelli greip krakka sem hljóp inn á völlinn

Sjáðu myndina – Gæslan á Laugardalsvelli greip krakka sem hljóp inn á völlinn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja yfir sjónvarpinu í kvöld – „Það er söguleg stund og takk frá mér“

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja yfir sjónvarpinu í kvöld – „Það er söguleg stund og takk frá mér“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu markið – Guðlaugur Victor kom Íslandi yfir gegn Frakklandi

Sjáðu markið – Guðlaugur Victor kom Íslandi yfir gegn Frakklandi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lykilmaður Liverpool fór meiddur út af í landsleik

Lykilmaður Liverpool fór meiddur út af í landsleik
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Gjaldþrot blasir við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Færast nær því að losa sig við Lewandowski

Færast nær því að losa sig við Lewandowski
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eru til í að bjarga Endrick svo hann eigi séns fyrir HM

Eru til í að bjarga Endrick svo hann eigi séns fyrir HM
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Haaland yfirgefur hópinn

Haaland yfirgefur hópinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma – Allir heilir eftir að vél nauðlenti

Óhugnanleg uppákoma – Allir heilir eftir að vél nauðlenti