fbpx
Fimmtudagur 26.maí 2022
433Sport

19 ára gamall Íslendingur varði mark Gautaborgar í stórsigri – Jóhannes kom við sögu í sínum fyrsta leik

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 28. nóvember 2021 15:55

Adam Ingi Benediktsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn 19 ára gamli Adam Ingi Benedikstsson stóð í marki Gautaborgar í 4-0 sigri gegn Östersund í sænsku úrvalsdeildinni í dag.

Lið hans er í níunda sæti deildarinnar með 28 stig þegar ein umferð er eftir.

Þá kom Jóhannes Kristinn Bjarnason inn á sem varamaður í lok leiks Norrköping gegn Degerfors í sömu deild. Jóhannes og félagar töpuðu leiknum 4-1. Þetta var hans fyrsti leikur fyrir Norrköping.

Norrköping er í sjöunda sæti deildarinnar með 44 stig.

Jóhannes Kristinn fyrir miðju.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Salah ætlar að vera áfram en hljóðið í Mane er annað

Salah ætlar að vera áfram en hljóðið í Mane er annað
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu allt það besta frá Jack Grealish eftir helgina – Jarðaði liðsfélaga sinn

Sjáðu allt það besta frá Jack Grealish eftir helgina – Jarðaði liðsfélaga sinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kærir niðurfellingu á máli Arons Einars og Eggerts

Kærir niðurfellingu á máli Arons Einars og Eggerts
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heldur í vonina um að reyndari leikmenn gefi aftur kost á sér einn daginn

Heldur í vonina um að reyndari leikmenn gefi aftur kost á sér einn daginn
433Sport
Í gær

Stjörnurnar nota einkaflugvélar til að komast í sumarfrí – Margir á ferð flugi

Stjörnurnar nota einkaflugvélar til að komast í sumarfrí – Margir á ferð flugi
433Sport
Í gær

Grealish heldur áfram að hella vel í sig – Mættur til Ibiza í gær

Grealish heldur áfram að hella vel í sig – Mættur til Ibiza í gær