fbpx
Fimmtudagur 20.janúar 2022
433Sport

19 ára gamall Íslendingur varði mark Gautaborgar í stórsigri – Jóhannes kom við sögu í sínum fyrsta leik

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 28. nóvember 2021 15:55

Adam Ingi Benediktsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn 19 ára gamli Adam Ingi Benedikstsson stóð í marki Gautaborgar í 4-0 sigri gegn Östersund í sænsku úrvalsdeildinni í dag.

Lið hans er í níunda sæti deildarinnar með 28 stig þegar ein umferð er eftir.

Þá kom Jóhannes Kristinn Bjarnason inn á sem varamaður í lok leiks Norrköping gegn Degerfors í sömu deild. Jóhannes og félagar töpuðu leiknum 4-1. Þetta var hans fyrsti leikur fyrir Norrköping.

Norrköping er í sjöunda sæti deildarinnar með 44 stig.

Jóhannes Kristinn fyrir miðju.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Enn einn íslenski knattspyrnumaðurinn heldur út til Ítalíu

Enn einn íslenski knattspyrnumaðurinn heldur út til Ítalíu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Heimatreyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið á netið? – Skírskotun til fortíðar

Sjáðu myndirnar: Heimatreyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið á netið? – Skírskotun til fortíðar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Telur að Rooney geti verið alveg jafn ánægður hjá Everton eins og hjá Derby – ,,Ekki auðveldar kringumstæður“

Telur að Rooney geti verið alveg jafn ánægður hjá Everton eins og hjá Derby – ,,Ekki auðveldar kringumstæður“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Áfrýjun fyrrum leikmanns Manchester City í nauðgunarmáli hafnað – Fékk níu ára dóm

Áfrýjun fyrrum leikmanns Manchester City í nauðgunarmáli hafnað – Fékk níu ára dóm
433Sport
Í gær

Dreymir um að komast til Real Madrid

Dreymir um að komast til Real Madrid
433Sport
Í gær

Bayern gerir undantekningu í samningamálum fyrir Lewandowski

Bayern gerir undantekningu í samningamálum fyrir Lewandowski