fbpx
Fimmtudagur 20.janúar 2022
433Sport

Ralf Rangnick hafnaði Chelsea á sínum tíma – „Ég er ekki bráðabirgðastjóri“

Ísak Gabríel Regal
Fimmtudaginn 25. nóvember 2021 19:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enskir fjölmiðlar fullyrtu í dag að Ralf Rangnick yrði næsti knattspyrnustjóri Manchester United.

Rangnick er yfirmaður knattspyrnumála hjá Lokomotiv Mosvku í Rússlandi og skrifaði undir þriggja ára samning við félagið í júlí síðastliðnum.

Manchester United vill að Rangnick taki við til bráðabirgða og stýri liðinu út tímabilið á meðan að félagið leitar að arftaka Ole Gunnar Solskjær.

Rangnick sagði í viðtali við The Times í fyrra að honum hefði verið boðinn staða bráðabirgðastjóra hjá Chelsea eftir að Frank Lampard var látinn taka poka sinn.

Ég sagði að ég vildi koma og starfa hjá félaginu en ég get ekki gert það í fjóra mánuði. Ég er ekki bráðabirgðastjóri. Í augum fjölmiðla og leikmanna yrði ég fjóra mánaða stjóri frá fyrsta degi.“

Chelsea réði Thomas Tuchel í stað Rangnick og hann stýrði liðinu til sigurs í Meistaradeildinni á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gerrard hefur átt samtal við Suarez sem íhugar að ganga til liðs við Aston Villa

Gerrard hefur átt samtal við Suarez sem íhugar að ganga til liðs við Aston Villa
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Xavi segir Dembele þurfa að skrifa undir nýjan samning annars verði hann seldur í janúar

Xavi segir Dembele þurfa að skrifa undir nýjan samning annars verði hann seldur í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Settir í átta ára bann eftir að hafa sungið níðsöngva um Hillsborough slysi

Settir í átta ára bann eftir að hafa sungið níðsöngva um Hillsborough slysi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gefur lítið fyrir afsakanir Tuchel um að leikmenn Chelsea séu þreyttir

Gefur lítið fyrir afsakanir Tuchel um að leikmenn Chelsea séu þreyttir
433Sport
Í gær

Fastagestur stuðningsmannarásar dæmdur í þriggja ára fangelsi – Sat fyrir um, réðst á og rændi fyrrum kærustu sinni

Fastagestur stuðningsmannarásar dæmdur í þriggja ára fangelsi – Sat fyrir um, réðst á og rændi fyrrum kærustu sinni
433Sport
Í gær

Wembley flutti stuðningsmönnum sínum sorgarfréttir

Wembley flutti stuðningsmönnum sínum sorgarfréttir
433Sport
Í gær

Ronaldo greinir frá markmiðum sínum fyrir næstu árin

Ronaldo greinir frá markmiðum sínum fyrir næstu árin
433Sport
Í gær

Davíð Snær á leið í Ítalíu ævintýri – Seldur frá Keflavík

Davíð Snær á leið í Ítalíu ævintýri – Seldur frá Keflavík