fbpx
Fimmtudagur 20.janúar 2022
433Sport

Evrópudeildin: West Ham hélt sigurgöngu sinni áfram – Midtjylland á enn möguleika

Ísak Gabríel Regal
Fimmtudaginn 25. nóvember 2021 20:06

Leikmenn West Ham fagna marki / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham hélt sigurgöngu sinni áfram í Evrópudeildinni með 2-0 sigri á Rapid Vienna í kvöld.

Andriy Yarmolenko og Mark Noble skoruðu bæði mörkin í fyrri hálfleik. West Ham hefur unnið fjóra af fimm leikjum sínum í keppninni á þessari leiktíð og gert eitt jafntefli og vinna H-riðil örugglega.

Midtjylland á enn möguleika á að komast upp úr sínum riðli eftir 3-2 sigur á Sporting Braga. Elías Rafn Ólafsson þurfti að sætta sig við sæti á varamannabekknum. Midtjylland er í 3. sæti F-riðils með 8 stig, einu stigi á eftir Braga og tveimur stigum á eftir Red Star Belgrade. Liðið leikur gegn Ludogorets í lokaumferðinni.

Celtic er úr leik eftir 3-2 tap gegn Bayer Leverkusen. Robert Andrick kom Leverkusen yfir eftir 16 mínútna leik en Josip Juranovic jafnaði fyrir Celtic með marki úr vítaspyrnu á 40. mínútu. Joao Filipe náði forystunni fyrir skoska liðið þegar 11 mínútur voru liðnar af seinni hálfleik en mörk á síðustu átta mínútum leiks sneru leiknum Leverkusen í vil.

Öll úrslitin í fyrri leikjum kvöldsins í Evrópudeildinni má sjá hér að neðan.

Galatasaray 4 – 2 Marseille
1-0 Alexandru Cicaldau (’12)
1-1 Duje Caleta-Car (’30, sjálfsmark)
2-1 Sofiane Feghouli (’64)
2-2 Arkadiusz Milik (’70)
3-2 Ryan Babel (’83)
3-3 Arkadiusz Milik (’85)

Lokomotiv 0 – 3 Lazio
0-1 Ciro Immobile (’56, víti)
0-2 Ciro Immobile (’63, víti)
0-3 Pedro (’87)

Midtjylland 3 – 2 Braga
1-0 Erik Sviatchenko (‘2)
1-1 Ricardo Horta (’43)
2-1 Gustav Isaksen (’48)
2-2 Wenderson Galeno (’85)
3-2 Evander (’90, víti)

Crvena Zvezda 1 – 0 Ludogorets
1-0 Mirko Ivanic (’57)

Bayer 3 – 2 Celtic
1-0 Robert Andrich (’16)
1-1 Josip Juranovic (’40, víti)
1-2 Jota (’56)
2-2 Robert Andrich (’82)
3-2 Moussa Diaby (’87)

Betis 2 – 0 Ferencvaros
1-0 Cristian Tello (‘5)
2-0 Sergio Canales (’52)

Dinamo Zagreb 1 – 1 Genk
1-0 Luka Menalo (’35)
1-1 Ike Ugbo (’45)

Rapid 0 – 2 West Ham
0-1 Andriy Yarmolenko (’40)
0-2 Mark Noble (’45 , víti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gerrard hefur átt samtal við Suarez sem íhugar að ganga til liðs við Aston Villa

Gerrard hefur átt samtal við Suarez sem íhugar að ganga til liðs við Aston Villa
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Xavi segir Dembele þurfa að skrifa undir nýjan samning annars verði hann seldur í janúar

Xavi segir Dembele þurfa að skrifa undir nýjan samning annars verði hann seldur í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Settir í átta ára bann eftir að hafa sungið níðsöngva um Hillsborough slysi

Settir í átta ára bann eftir að hafa sungið níðsöngva um Hillsborough slysi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gefur lítið fyrir afsakanir Tuchel um að leikmenn Chelsea séu þreyttir

Gefur lítið fyrir afsakanir Tuchel um að leikmenn Chelsea séu þreyttir
433Sport
Í gær

Fastagestur stuðningsmannarásar dæmdur í þriggja ára fangelsi – Sat fyrir um, réðst á og rændi fyrrum kærustu sinni

Fastagestur stuðningsmannarásar dæmdur í þriggja ára fangelsi – Sat fyrir um, réðst á og rændi fyrrum kærustu sinni
433Sport
Í gær

Wembley flutti stuðningsmönnum sínum sorgarfréttir

Wembley flutti stuðningsmönnum sínum sorgarfréttir
433Sport
Í gær

Ronaldo greinir frá markmiðum sínum fyrir næstu árin

Ronaldo greinir frá markmiðum sínum fyrir næstu árin
433Sport
Í gær

Davíð Snær á leið í Ítalíu ævintýri – Seldur frá Keflavík

Davíð Snær á leið í Ítalíu ævintýri – Seldur frá Keflavík