fbpx
Mánudagur 24.janúar 2022
433Sport

Segir Maradona hafa nauðgað sér þegar hún var 16 ára

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. nóvember 2021 16:00

Maradona undir það síðasta.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mavys Álvarez kona frá Kúbu segir að Diego Armando Maradona hafi nauðgað sér þegar hún var sextán ára gömul. Álvarez hefur gefið frá sér skýrslu vegna málsins.

Álvarez fór í dómsmálaráðuneytið hjá Argentínu fyrir viku síðan og hélt svo fréttamannafund í höfuðborg Argentínu.

„Hann hélt um munninn á mér og nauðgaði mér. Ég vil ekki hugsa of mikið um þetta atvik,“ sagði Álvarez.

Álvarez kveðst hafa kynnst Maradona þegar hann var í meðferð á Kúbu árið 2001. Móðir Álvarez var í meðferð á sama tíma og Maradona. Hún segir Maradona hafa nauðgað sér á meðferðarstofunni sem Maradona sótti.

„Þenann dag hætti ég að vera stelpa, allt mitt sakleysi hvarf,“

Skömmu síðar hófst ástarsamband þeirra á milli en fjölskylda Álvarez samþykkti sambandið þrátt fyrir mikinn aldursmun.

Maradona lést á síðasta ári en hann er að margra mati besti knattspyrnumaður sögunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Tveir handteknir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Telur góðar líkur á að Conte segi upp hjá Tottenham

Telur góðar líkur á að Conte segi upp hjá Tottenham
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þessir fjórir þjálfarar eru á blaði United fyrir sumarið

Þessir fjórir þjálfarar eru á blaði United fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Keane ákvað að draga Tottenham niður úr skýjaborgunum

Keane ákvað að draga Tottenham niður úr skýjaborgunum
433Sport
Í gær

Gary Neville segist hafa gengið of langt í gagnrýni á Karius

Gary Neville segist hafa gengið of langt í gagnrýni á Karius
433Sport
Í gær

Klopp: Þetta sýndi hversu fáránlega góðir við getum verið og hversu slakir líka

Klopp: Þetta sýndi hversu fáránlega góðir við getum verið og hversu slakir líka
433Sport
Í gær

Þetta eru stoðsendingahæstu leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni – Allir frá sama liði

Þetta eru stoðsendingahæstu leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni – Allir frá sama liði
433Sport
Í gær

Declan Rice elskar að spila á Old Trafford

Declan Rice elskar að spila á Old Trafford
433Sport
Í gær

Segir frá því hvenær hann varð ástfanginn af kærustunni – Ást við fyrstu sýn?

Segir frá því hvenær hann varð ástfanginn af kærustunni – Ást við fyrstu sýn?