fbpx
Fimmtudagur 02.desember 2021
433Sport

Segir Maradona hafa nauðgað sér þegar hún var 16 ára

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. nóvember 2021 16:00

Maradona undir það síðasta.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mavys Álvarez kona frá Kúbu segir að Diego Armando Maradona hafi nauðgað sér þegar hún var sextán ára gömul. Álvarez hefur gefið frá sér skýrslu vegna málsins.

Álvarez fór í dómsmálaráðuneytið hjá Argentínu fyrir viku síðan og hélt svo fréttamannafund í höfuðborg Argentínu.

„Hann hélt um munninn á mér og nauðgaði mér. Ég vil ekki hugsa of mikið um þetta atvik,“ sagði Álvarez.

Álvarez kveðst hafa kynnst Maradona þegar hann var í meðferð á Kúbu árið 2001. Móðir Álvarez var í meðferð á sama tíma og Maradona. Hún segir Maradona hafa nauðgað sér á meðferðarstofunni sem Maradona sótti.

„Þenann dag hætti ég að vera stelpa, allt mitt sakleysi hvarf,“

Skömmu síðar hófst ástarsamband þeirra á milli en fjölskylda Álvarez samþykkti sambandið þrátt fyrir mikinn aldursmun.

Maradona lést á síðasta ári en hann er að margra mati besti knattspyrnumaður sögunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Neyðarfundur í gær en Benitez verður ekki rekinn

Neyðarfundur í gær en Benitez verður ekki rekinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fær 1,4 milljarð í sinn vasa ef Haaland kemur til United

Fær 1,4 milljarð í sinn vasa ef Haaland kemur til United
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Grealish: Ég var mjög nálægt því að fara til Manchester United

Grealish: Ég var mjög nálægt því að fara til Manchester United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enski boltinn: Liverpool fór létt með Everton – Mason Mount sá um Watford

Enski boltinn: Liverpool fór létt með Everton – Mason Mount sá um Watford
433Sport
Í gær

Ronaldo með fleiri stig en Messi í sögu Ballon d’Or

Ronaldo með fleiri stig en Messi í sögu Ballon d’Or
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Nýr stjóri Manchester United spókaði sig um á Old Trafford

Sjáðu myndirnar: Nýr stjóri Manchester United spókaði sig um á Old Trafford