fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Segir Maradona hafa nauðgað sér þegar hún var 16 ára

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. nóvember 2021 16:00

Maradona undir það síðasta.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mavys Álvarez kona frá Kúbu segir að Diego Armando Maradona hafi nauðgað sér þegar hún var sextán ára gömul. Álvarez hefur gefið frá sér skýrslu vegna málsins.

Álvarez fór í dómsmálaráðuneytið hjá Argentínu fyrir viku síðan og hélt svo fréttamannafund í höfuðborg Argentínu.

„Hann hélt um munninn á mér og nauðgaði mér. Ég vil ekki hugsa of mikið um þetta atvik,“ sagði Álvarez.

Álvarez kveðst hafa kynnst Maradona þegar hann var í meðferð á Kúbu árið 2001. Móðir Álvarez var í meðferð á sama tíma og Maradona. Hún segir Maradona hafa nauðgað sér á meðferðarstofunni sem Maradona sótti.

„Þenann dag hætti ég að vera stelpa, allt mitt sakleysi hvarf,“

Skömmu síðar hófst ástarsamband þeirra á milli en fjölskylda Álvarez samþykkti sambandið þrátt fyrir mikinn aldursmun.

Maradona lést á síðasta ári en hann er að margra mati besti knattspyrnumaður sögunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrjú félög til í að bjarga honum frá Liverpool

Þrjú félög til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær
433Sport
Í gær

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid
433Sport
Í gær

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Í gær

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton